Tiger gæti misst af Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. mars 2017 09:30 Mun Tiger snúa aftur á golfvöllinn eða gefst hann upp og hættir? VÍSir/getty Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri. Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn. Þessi fyrrum besti kylfingur heims hefur ekki spilað síðan hann meiddist í bakinu í upphafi febrúarmánaðar. Tiger hefur unnið Masters-mótið fjórum sinnum á ferlinum en þetta skemmtilega fyrsta risamót ársins hefst þann 6. apríl næstkomandi. „Ég er mjög vonsvikinn að missa af næsta móti því ég vildi heiðra Arnold. Þetta er mót sem ég vildi alls ekki missa af því mér þótti svo vænt um Arnold,“ sagði Tiger svekktur. „Ég leit á Arnold sem náin vin. Hans verður sárt saknað og það mun aldrei neinn koma í hans stað.“ Palmer lést í september á síðasta ári. 87 ára að aldri.
Golf Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira