Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Kósóvó í kvöld.
Athygli vekur að Jón Daði Böðvarsson er ekki í byrjunarliðinu að þessu sinni en þeir Viðar Örn Kjartansson og Björn Bergmann Sigurðarson eru í fremstu víglínu.
Leikurinn hefst klukkan 19.45 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Byrjunarliðið:
Markvörður:
Hannes Þór Halldórsson
Varnarmenn:
Ari Freyr Skúlason
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Birkir Már Sævarsson
Miðjumenn:
Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Ingvi Traustason
Framherjar:
Björn Bergmann Sigurðarson
Viðar Örn Kjartansson
Byrjunarliðið komið | Jón Daði byrjar á bekknum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn





Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn

55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn

