Semur við eitt stærsta útgáfufyrirtæki heims: Glowie, Adele og Beyonce saman í liði Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2017 10:30 Frábærar fréttir fyrir Söru. Myndvinnsla/garðar Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie. Tónlist Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, hefur gert samning við breska útgáfurisann Columbia og mun hún gefa út plötu undir merkum fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vefsíðu Morgunblaðsins. Þar staðfestir Sindri Ástmarsson, umboðsmaður Glowie, fréttirnar og segir að plötusamningurinn sé einn sá stærsti sem íslenskur tónlistarmaður hafi gert á erlendri grundu. „Þetta er bara búið að gerast svo hratt. Ég var nýkomin úr flugi þegar ég skrifaði undir og náði ekki að sofa neitt. Svo var ég bara hálfdofin restina af deginum. Þegar ég skoða myndir frá þessu sé ég hvað ég stíf, bæði þreytt og svo bara gjörsamlega agndofa yfir þessu öllu saman,“ segir Sara í samtali við Morgunblaðið. Columbia sér um útgáfu á stærstu listamönnum og má þar nefna; Calvin Harris, Adele, Beyonce, Daft Punk, Mark Ronson, Bruce Springsteen, Robbie Williams, Foo Fithgters og Bob Dylan. Hér að neðan má hlusta á eitt vinsælasta lag Glowie.
Tónlist Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira