May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. mars 2017 22:01 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017
Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00