May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. mars 2017 22:01 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017
Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00