Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 19:15 Anna Wintour, lengst til vinstri, og Franca Sozzani og Francesco Carrozzini sem er lengst til hægri. Mynd/Getty Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour
Skemmtilegar fréttir bárust frá Vogue fjölskyldunni í dag þegar Bee Shaffer, dóttir Anna Wintour, trúlofaðist Francesvo Carrozzini, syni Franca Sozzani. Svo skemmtilega vill til að mæður þeirra beggja hafa verið ritstjórar Vogue. Anna Wintour er núverandi ritstjóri bandaríska Vogue en Franca Sozzani var ritstjóri ítalska Vogue þangað til hún lést í desember á seinasta ári. Það var talsmaður á vegum Vogue sem staðfesti fregnirnar. Hvorugt þeirra starfar við tísku en þau byrjuðu saman í október á seinasta ári. Hægt er að gera ráð fyrir að þau hafi þekkst í fjölmörg ár. Ritstjórabörnin trúlofuð.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Taska, taska Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Litríkir skandinavískir tískulaukar Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour