Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Felulitirnir mættir aftur Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Adidas, Burberry og pólitísk skilaboð fyrir unga fólkið Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour