Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour