Minkur við Tjörnina í Reykjavík Jakob Bjarnar skrifar 21. mars 2017 12:33 Minkurinn var hvergi banginn og skrattakollaðist í fuglunum á Tjörninni. Minkur nokkur vörpulegur og ófeiminn náðist á mynd við Tjörnina í Reykjavík nú í morgun. Hann var hvergi banginn og langt í frá að vera styggur. Óskar Guðbrandsson tölvunarfræðingur var þarna á ferð ásamt félaga sínum, þeir ætluðu að ná sér í kaffibolla og sáu þá minkinn sér til mikillar furðu. Þetta var um tíuleytið í morgun.„Það voru einhverjir túristar þarna líka, hann var ekkert styggur. Hann var vörpulegur, myndarlegur og vel haldinn, karlkyns og stórt kvikindi. Miðað við árstíma,“ segir Óskar í samtali við Vísi. Óskar lýsir þessu sem fremur skemmtilegu atviki, óvæntu í það minnsta. „Við sáum þetta á hlaupum yfir Tjörnina, hann var á klakanum. Hann var of lítill til að vera köttur og þá áttuðum við okkur á því að þetta væri minkur. Hann fór út á litlu eyjuna og hélt svo áfram í átt að Ráðhúsinu. Þar hljóp hann að bakkanum og var að djöflast þar. Þá sér maður að fuglarnir eru allir að sameinast gegn kvikindinu. Magnað: Planet Earth-dæmi. Álftirnar uppá klakann og ætla að skoða málin líka. Svo hoppaði hann uppá bakkann og út á götu. Og þar horfðumst við í augu við hann,“ segir Óskar.Höfuðborgarstofa birti myndband af dýrinu á Facebook. Þar má sjá minkinn spóka sig um götur Reykjavíkur. Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Sjá meira
Minkur nokkur vörpulegur og ófeiminn náðist á mynd við Tjörnina í Reykjavík nú í morgun. Hann var hvergi banginn og langt í frá að vera styggur. Óskar Guðbrandsson tölvunarfræðingur var þarna á ferð ásamt félaga sínum, þeir ætluðu að ná sér í kaffibolla og sáu þá minkinn sér til mikillar furðu. Þetta var um tíuleytið í morgun.„Það voru einhverjir túristar þarna líka, hann var ekkert styggur. Hann var vörpulegur, myndarlegur og vel haldinn, karlkyns og stórt kvikindi. Miðað við árstíma,“ segir Óskar í samtali við Vísi. Óskar lýsir þessu sem fremur skemmtilegu atviki, óvæntu í það minnsta. „Við sáum þetta á hlaupum yfir Tjörnina, hann var á klakanum. Hann var of lítill til að vera köttur og þá áttuðum við okkur á því að þetta væri minkur. Hann fór út á litlu eyjuna og hélt svo áfram í átt að Ráðhúsinu. Þar hljóp hann að bakkanum og var að djöflast þar. Þá sér maður að fuglarnir eru allir að sameinast gegn kvikindinu. Magnað: Planet Earth-dæmi. Álftirnar uppá klakann og ætla að skoða málin líka. Svo hoppaði hann uppá bakkann og út á götu. Og þar horfðumst við í augu við hann,“ segir Óskar.Höfuðborgarstofa birti myndband af dýrinu á Facebook. Þar má sjá minkinn spóka sig um götur Reykjavíkur.
Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Sjá meira