Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 14:53 James Comey og Michael Rogers, yfirmenn FBI og NSA. Vísir/Getty Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú afskipti yfirvalda í Rússlandi af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þetta staðfesti James Comey, yfirmaður FBI, fyrir þingnefnd fulltrúadeildar um njósnamál í dag. Hann staðfesti að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka mögulegt samráð Trumpframboðsins og yfirvalda í Rússlandi í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar voru í nóvember.Comey sagði málið vera ríkisleyndarmál og að hann mætti ekki segja til um hverjir væru til skoðunar eða hvað. Hins vegar hét hann því að FBI myndi fylgja vísbendingum og staðreyndum, hvert sem þær leiddu. Auk Comey var Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, á fundi með nefndinni. Báðir sögðu þeir að stofnanir þeirra byggju ekki yfir gögnum um kosningasvindl í Bandaríkjunum.JUST IN: FBI Director James Comey: The FBI is investigating "alleged links" between the Trump campaign and Russia https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/iqBlrcvWZS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú afskipti yfirvalda í Rússlandi af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þetta staðfesti James Comey, yfirmaður FBI, fyrir þingnefnd fulltrúadeildar um njósnamál í dag. Hann staðfesti að Alríkislögreglan, FBI, væri að rannsaka mögulegt samráð Trumpframboðsins og yfirvalda í Rússlandi í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar voru í nóvember.Comey sagði málið vera ríkisleyndarmál og að hann mætti ekki segja til um hverjir væru til skoðunar eða hvað. Hins vegar hét hann því að FBI myndi fylgja vísbendingum og staðreyndum, hvert sem þær leiddu. Auk Comey var Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, á fundi með nefndinni. Báðir sögðu þeir að stofnanir þeirra byggju ekki yfir gögnum um kosningasvindl í Bandaríkjunum.JUST IN: FBI Director James Comey: The FBI is investigating "alleged links" between the Trump campaign and Russia https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/iqBlrcvWZS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00