Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Í grænum kápum í Stokkhólmi Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour