Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour