Norðmenn hamingjusamasta þjóð í heimi 20. mars 2017 09:01 Ráðhúsið í Ósló. Vísir/Getty Norðmenn eru hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýrri skýrslu SDSN, World Happiness Report. Norðmenn hirða þar með efsta sæti listans af Dönum sem hafa skipað efsta sætið þrisvar á síðustu fjórum árum. Danir skipa annað sæti listans og Íslendingar þriðja. Skýrsluhöfundar benda á að Norðmenn skipi efsta sætið þrátt fyrir lækkandi olíuverð og séu það því aðrir þættir en laun sem segja til um hamingjuna. „Með því að fjárfesta tekjur af olíunni í velferð framtíða kynslóða hefur Noregur varið sig frá þeim skaðlegu efnahagssveiflum sem önnur ríki, sem búa yfir mikilli olíu, búa við. Áhersla á framtíðina í stað nútíðar er gerð auðveldari með miklu gagnkvæmu trausti, tilgangi, örlæti og góðri stjórn,“ skrifar prófar John Helliwell við University of British Columbia í skýrslunni. Þau ríki sem skipa neðstu sæti listans eru Miðafríkulýðveldið, Búrúndí og Tansanía. SDSN er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. 155 ríki heims voru rannsökuð þar sem þættir á borð við verg landsframleiðsla, lífslíkur og spilling voru skoðaðir. Í ár var svo hamingja á vinnustað sérstaklega skoðuð.Tíu efstu sæti listans: 1. Noregur 2. Danmörk 3. Ísland 4. Sviss 5. Finnland 6. Holland 7. Kanada 8. Nýja-Sjáland 9. Ástralía 10. Svíþjóð Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Norðmenn eru hamingjusamasta þjóð í heimi samkvæmt nýrri skýrslu SDSN, World Happiness Report. Norðmenn hirða þar með efsta sæti listans af Dönum sem hafa skipað efsta sætið þrisvar á síðustu fjórum árum. Danir skipa annað sæti listans og Íslendingar þriðja. Skýrsluhöfundar benda á að Norðmenn skipi efsta sætið þrátt fyrir lækkandi olíuverð og séu það því aðrir þættir en laun sem segja til um hamingjuna. „Með því að fjárfesta tekjur af olíunni í velferð framtíða kynslóða hefur Noregur varið sig frá þeim skaðlegu efnahagssveiflum sem önnur ríki, sem búa yfir mikilli olíu, búa við. Áhersla á framtíðina í stað nútíðar er gerð auðveldari með miklu gagnkvæmu trausti, tilgangi, örlæti og góðri stjórn,“ skrifar prófar John Helliwell við University of British Columbia í skýrslunni. Þau ríki sem skipa neðstu sæti listans eru Miðafríkulýðveldið, Búrúndí og Tansanía. SDSN er stofnun á vegum Sameinuðu þjóðanna. 155 ríki heims voru rannsökuð þar sem þættir á borð við verg landsframleiðsla, lífslíkur og spilling voru skoðaðir. Í ár var svo hamingja á vinnustað sérstaklega skoðuð.Tíu efstu sæti listans: 1. Noregur 2. Danmörk 3. Ísland 4. Sviss 5. Finnland 6. Holland 7. Kanada 8. Nýja-Sjáland 9. Ástralía 10. Svíþjóð
Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira