Fjármálaráðherra vill að einkavæðing bankanna verði rannsökuð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2017 11:15 Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra. Vísir/Ernir Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að einkavæðing bankanna árið 2003 verði rannsökuð. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun í svari ráðherrans við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, þar sem hún spurði Benedikt hvort ekki væri rík ástæða til þess að ráðast í ítarlega rannsókn á allri einkavæðingu bankanna árið 2003, ekki síst í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum í einkavæðingunni. Katrín sagði að nauðsynlegt væri að ráðast í þessa rannsókn til að eyða tortryggninni í samfélaginu. Þar með væru vönduð vinnubrögð viðhöfð en um fimm ár eru síðan að Alþingi samþykkti þingsályktun um allsherjar rannsókn á einkavæðingu bankanna. Benedikt var ekki langorður í svari sínu við spurningu Katrínar: „Svar mitt er einfalt: Jú, það er ástæða til að ljúka rannsókn á þessu ferli.“ „Verðum að eyða tortryggninni í kringum bankana“ Á þinginu þakkaði Katrín Benedikt fyrir skýr svör og spurði hann hvort hann teldi ástæðu til að bíða með frekari sölu á bönkunum og hvort ekki þyrfti einnig að kanna sölu á hlutum í Arion banka um daginn þó að þar hefðu ekki verið á ferð hlutir í eigu ríkisins. Benedikt sagði svar sitt aftur einfalt; hann teldi það afar mikilvægt að hafa gagnsætt ferli við sölu bankanna sem væri hafið yfir gagnrýni og ferli sem tryggir að allir sitji við sama borð og leyni því ekki hverjir eru raunverulegir eigendur bankanna. Þá sagði ráðherra jafnframt að hann hefði óskað eftir upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu varðandi það hverjir eru raunverulegir eigendur kaupa á hlutum í Arion banka. „Við verðum að eyða tortryggninni í kringum bankana,“ sagði Benedikt.Í kvöldfréttum RÚV í gær sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að hann teldi ekki aðkallandi að rannsaka einkavæðinguna þar sem margoft væri búið að skoða hana. Hins vegar útilokaði hann ekki að einstair þættir yrðu rannsakaðir ef góð ástæða væri til.Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd kanni hvort rannsaka þurfi einkavæðinguna frekar Bjarni var í fyrirspurnatímanum spurður út í þessi orð sín af Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata. Sagði Björn Leví að hann teldi það gríðarlega aðkallandi að það liggi fyrir niðurstaða á öllu ferli einkavæðingar bankanna og líka þeirri seinni ef því væri að skipta. „Nú þegar er komin ansi svört niðurstaða á einkavæðingu Framsóknarhluta helmingaskiptanna ætlar ráðherra að standa í vegi fyrir því að rannsókn á helmingi Sjálfstæðisflokksins fari fram?“ spurði Björn Leví. Bjarni sagði að hann hefði í umræðunni bent á þann gríðarlega fjölda rannsóknarskýrslna sem nú þegar lægju fyrir og fjölluðu um einkavæðingu bankanna. Þá benti hann á það að samhliða samþykkt þingsályktunartillögunnar í fyrra um rannsókn á aðkomu þýska bankans á kaupunum á Búnaðarbankanum hefði Alþingi samþykkt að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd skyldi fara yfir öll þessi gögn sem nú þegar liggi fyrir og athuga hvort þörf væri á frekari rannsókn. Jafnframt sagði Bjarni að mikilvægt væri að skýrt liggi fyrir hvað eigi að rannsaka ef setja ætti rannsókn af stað. „Nefndin hér á þinginu sem er með málið verður einfaldlega að komast til botns í því hvaða atriði standa út af eftir fyrri rannsóknir og séu útafstandandi atriði mun ég að sjálfsögðu eins og ég hef gert hingað til styðja að farið verði að skoða þau mál.“ Tengdar fréttir Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00 Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00 Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vill að einkavæðing bankanna árið 2003 verði rannsökuð. Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun í svari ráðherrans við fyrirspurn frá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, þar sem hún spurði Benedikt hvort ekki væri rík ástæða til þess að ráðast í ítarlega rannsókn á allri einkavæðingu bankanna árið 2003, ekki síst í ljósi skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á Búnaðarbankanum í einkavæðingunni. Katrín sagði að nauðsynlegt væri að ráðast í þessa rannsókn til að eyða tortryggninni í samfélaginu. Þar með væru vönduð vinnubrögð viðhöfð en um fimm ár eru síðan að Alþingi samþykkti þingsályktun um allsherjar rannsókn á einkavæðingu bankanna. Benedikt var ekki langorður í svari sínu við spurningu Katrínar: „Svar mitt er einfalt: Jú, það er ástæða til að ljúka rannsókn á þessu ferli.“ „Verðum að eyða tortryggninni í kringum bankana“ Á þinginu þakkaði Katrín Benedikt fyrir skýr svör og spurði hann hvort hann teldi ástæðu til að bíða með frekari sölu á bönkunum og hvort ekki þyrfti einnig að kanna sölu á hlutum í Arion banka um daginn þó að þar hefðu ekki verið á ferð hlutir í eigu ríkisins. Benedikt sagði svar sitt aftur einfalt; hann teldi það afar mikilvægt að hafa gagnsætt ferli við sölu bankanna sem væri hafið yfir gagnrýni og ferli sem tryggir að allir sitji við sama borð og leyni því ekki hverjir eru raunverulegir eigendur bankanna. Þá sagði ráðherra jafnframt að hann hefði óskað eftir upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu varðandi það hverjir eru raunverulegir eigendur kaupa á hlutum í Arion banka. „Við verðum að eyða tortryggninni í kringum bankana,“ sagði Benedikt.Í kvöldfréttum RÚV í gær sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, að hann teldi ekki aðkallandi að rannsaka einkavæðinguna þar sem margoft væri búið að skoða hana. Hins vegar útilokaði hann ekki að einstair þættir yrðu rannsakaðir ef góð ástæða væri til.Stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd kanni hvort rannsaka þurfi einkavæðinguna frekar Bjarni var í fyrirspurnatímanum spurður út í þessi orð sín af Birni Leví Gunnarssyni, þingmanni Pírata. Sagði Björn Leví að hann teldi það gríðarlega aðkallandi að það liggi fyrir niðurstaða á öllu ferli einkavæðingar bankanna og líka þeirri seinni ef því væri að skipta. „Nú þegar er komin ansi svört niðurstaða á einkavæðingu Framsóknarhluta helmingaskiptanna ætlar ráðherra að standa í vegi fyrir því að rannsókn á helmingi Sjálfstæðisflokksins fari fram?“ spurði Björn Leví. Bjarni sagði að hann hefði í umræðunni bent á þann gríðarlega fjölda rannsóknarskýrslna sem nú þegar lægju fyrir og fjölluðu um einkavæðingu bankanna. Þá benti hann á það að samhliða samþykkt þingsályktunartillögunnar í fyrra um rannsókn á aðkomu þýska bankans á kaupunum á Búnaðarbankanum hefði Alþingi samþykkt að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd skyldi fara yfir öll þessi gögn sem nú þegar liggi fyrir og athuga hvort þörf væri á frekari rannsókn. Jafnframt sagði Bjarni að mikilvægt væri að skýrt liggi fyrir hvað eigi að rannsaka ef setja ætti rannsókn af stað. „Nefndin hér á þinginu sem er með málið verður einfaldlega að komast til botns í því hvaða atriði standa út af eftir fyrri rannsóknir og séu útafstandandi atriði mun ég að sjálfsögðu eins og ég hef gert hingað til styðja að farið verði að skoða þau mál.“
Tengdar fréttir Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00 Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00 Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu Kjartan Björgvinsson og Finnur Vilhjálmsson segja flest gögn um fléttuna á bakvið kaupin á Búnaðarbanka þegar hafa legið fyrir hjá helstu eftirlitsstofnunum ríkisins. Aðeins hafi átt eftir að draga þau saman og rekja punktana, frá afland 30. mars 2017 06:00
Ríkisendurskoðun og Valgerður gerðu lítið úr gögnum „þessa kennara“ Efasemdir um kaup S-hópsins á Búnaðarbankanum eru ekki nýjar af nálinni. Strax eftir að Geir H. Harde, Valgerður Sverrisdóttir, Ólafur Ólafsson og Peter Gatti undirrituðu samkomulag um söluna var mörgum spurningum ósvarað. 30. mars 2017 09:00
Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“ Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar. 29. mars 2017 11:56