Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. apríl 2017 07:29 Sérsveit ríkislögreglustjóra á æfingu en bláu búningunum sem sérsveitarmennirnir sjást hér í verður skipt út fyrir gráa á næstunni. Vísir/GVA Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl. Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi. Sveitin mun svo á næstunni einnig fá nýja búninga og klæðast gráu í stað bláa litarins sem hefur verið einkennislitur sveitarinnar frá því hún tók til starfa.Fjallað er um málið í Morgunblaðinu í dag. Bílarnir eru framleiddir í Bandaríkjunum og aðeins seldir lögregluembættum en þeir njóta meðal annars mikilla vinsælda hjá bandarísku lögreglunni. Þeir eru tæknilegri og kraftmeiri en þeir bílar sem sérsveitin hefur til umráða í dag. Bílarnir eru 400 hestöfl og með skotheldar hurðar. Þá verður sérstakur vopnaskápur á milli framsætanna í bílunum þar sem verða bæði MP5-hríðskotabyssur og Glock-skammbyssur. Í samtali við Morgunblaðið segir Ásmundur Kr. Ásmundsson, næstráðandi hjá sérsveitinni, að ekki sé verið að bregðast við aukinni hættu með nýja bílaflotanum. Einfaldlega sé um að ræða uppfærslu á tækjakosti sveitarinnar og áttu kaupin sér langan aðdraganda. Hver bíll kostar um 15 milljónir í króna en um fjórum milljónum krónum ódýrara er að kaupa bíl sem er að mestu fullbúinn en að breyta gömlum lögreglubíl í sérsveitarbíl.
Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira