Svipmynd Markaðarins: Hlaupaform stofublómsins er háð árstíðum 15. apríl 2017 10:00 Vala Dröfn Jóhannsdóttir, markaðsstjóri hjá Vistor. Visir/Eyþór Vala Dröfn Jóhannsdóttir, markaðsstjóri hjá Vistor, er nýkjörin stjórnarformaður Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Vala er 44 ára og býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Gísla Þorsteinssyni, markaðsstjóra Nýherja, og börnum. Hún er sameindalíffræðingur að mennt en hefur einnig lokið námi í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði. Vala hefur starfað í fimmtán ár hjá Vistor hf., lyfjaheildsölu í Garðabæ; fyrst sem sölufulltrúi og svo markaðsstjóri fyrir lyfjafyrirtækin Novartis og Alcon.Hvað hefur komið þér mest á óvart það sem af er ári? Þrátt fyrir stór loforð nýrrar ríkisstjórnar um að setja heilbrigðismál á oddinn, erum við komin aftur í þá stöðu að ekkert fjármagn er í fjárlögum fyrir innleiðingu nýrra lyfja á árinu. Í febrúar á þessu ári var lofað að úr þessu yrði bætt, en enn bólar ekkert á þessu viðbótarfjármagni.Hvaða app notarðu mest? Facebook og Snapchat, en nota líka mikið öpp með afþreyingarefni svo sem Netflix til að horfa á þætti og kvikmyndir.Hvað gerir þú í frístundum þínum? Ég nýti frítímann helst til að vera með fjölskyldu og vinum. Mér finnst líka ekkert betra en að slaka á í heita pottinum á pallinum heima hjá mér eftir annasaman dag.Hvernig heldur þú þér í formi? Ég byrjaði aðeins að hlaupa með hlaupahópi FH síðasta sumar og ætla að byrja á því aftur í vor. Yfir vetrartímann er ég hins vegar ekki mikið fyrir að vera úti, enda er ég óttalegt stofublóm. Það má því segja að hlaupaformið sé háð árstíðum. Hvernig tónlist hlustar þú á? Ég hlusta yfirleitt á vinsælustu tónlistina hverju sinni í útvarpinu, en ég hef líka mjög gaman af alls konar heimstónlist.Ertu í þínu draumastarfi? Já, algjörlega. Í mínu starfi sameinast mín helstu áhugamál, sem eru heilbrigðismál, vísindi og samskipti við fólk. Vinnan er mjög fjölbreytt og engir tveir dagar eins. Svo er líka svo skemmtilegt að vinna hjá Vistor enda hef ég verið þar í fimmtán ár. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira
Vala Dröfn Jóhannsdóttir, markaðsstjóri hjá Vistor, er nýkjörin stjórnarformaður Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi. Vala er 44 ára og býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Gísla Þorsteinssyni, markaðsstjóra Nýherja, og börnum. Hún er sameindalíffræðingur að mennt en hefur einnig lokið námi í alþjóðaviðskiptum og markaðsfræði. Vala hefur starfað í fimmtán ár hjá Vistor hf., lyfjaheildsölu í Garðabæ; fyrst sem sölufulltrúi og svo markaðsstjóri fyrir lyfjafyrirtækin Novartis og Alcon.Hvað hefur komið þér mest á óvart það sem af er ári? Þrátt fyrir stór loforð nýrrar ríkisstjórnar um að setja heilbrigðismál á oddinn, erum við komin aftur í þá stöðu að ekkert fjármagn er í fjárlögum fyrir innleiðingu nýrra lyfja á árinu. Í febrúar á þessu ári var lofað að úr þessu yrði bætt, en enn bólar ekkert á þessu viðbótarfjármagni.Hvaða app notarðu mest? Facebook og Snapchat, en nota líka mikið öpp með afþreyingarefni svo sem Netflix til að horfa á þætti og kvikmyndir.Hvað gerir þú í frístundum þínum? Ég nýti frítímann helst til að vera með fjölskyldu og vinum. Mér finnst líka ekkert betra en að slaka á í heita pottinum á pallinum heima hjá mér eftir annasaman dag.Hvernig heldur þú þér í formi? Ég byrjaði aðeins að hlaupa með hlaupahópi FH síðasta sumar og ætla að byrja á því aftur í vor. Yfir vetrartímann er ég hins vegar ekki mikið fyrir að vera úti, enda er ég óttalegt stofublóm. Það má því segja að hlaupaformið sé háð árstíðum. Hvernig tónlist hlustar þú á? Ég hlusta yfirleitt á vinsælustu tónlistina hverju sinni í útvarpinu, en ég hef líka mjög gaman af alls konar heimstónlist.Ertu í þínu draumastarfi? Já, algjörlega. Í mínu starfi sameinast mín helstu áhugamál, sem eru heilbrigðismál, vísindi og samskipti við fólk. Vinnan er mjög fjölbreytt og engir tveir dagar eins. Svo er líka svo skemmtilegt að vinna hjá Vistor enda hef ég verið þar í fimmtán ár.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Sjá meira