Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Óður til feminismans Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Óður til feminismans Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour