Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. apríl 2017 17:34 Þessar fyrirsætur eru líka að þykjast lesa. Vísir/Getty Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ef þú hefur ekki haft tíma til að lesa í vikunni þá skaltu ekki örvænta, það eru fleiri í sömu sporum. Í könnun á vegum the Reading Agency sögðu 67 prósent þeirra 2000 aðspurðra að þau væru til í að lesa meira en þau gerðu. Um helmingur sagðist hins vegar vera of upptekinn til þess. Ef marka má niðurstöðurnar víla 40 prósent okkar ekki fyrir sér að ljúga til um hvaða bækur við höfum lesið og er ástandið enn verra meðal ungs fólks. Næstum 2 af hverjum 3 í aldurshópnum 18 til 24 ljúga um lestarvenjur sínar. Og þetta eru bækurnar sem flestir segjast hafa lesið - en hafa ekki gert. James Bond-bækurnar, Ian FlemingHringadróttinssaga, J.R.R. TolkienNarníubálkurinn, C. S. LewisDa Vinci-lykilinn, Dan BrownHungurleikarnir, Suzanne CollinsTrainspotting, Irvine WelshGaldrakallinn í Oz, Frank BaumDagbók Bridget Jones, Helen FieldingKarlar sem hata konur, Stieg LarssonGuðfaðirinn, Mario PuzoGaukshreiðrið, Ken KeseyGone Girl, Gillian FlynnFlugdrekahlauparinn, Khaled Hosseini Rétt er að hafa í huga að könnunin var framkvæmd í Bretlandi og því engar íslenskar bækur á þessum lista. Lífið á Vísi hvetur áhugsama til að framkvæma sambærilega könnun hér á landi enda gætu niðurstöðurnar verið reglulega áhugaverðar.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira