Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 9. maí 2017 10:18 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. vísir/vilhelm Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Sjá meira
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30
Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27