Mörkin hans Zlatans Ibrahimovic eru ekki alveg ókeypis fyrir United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 08:30 Zlatans Ibrahimovic fagnar marki í vetur. Vísir/Getty Upplýsingar um launamál Svíans Zlatan Ibrahimovic hafa nú komið fram í dagsljósið en það má finna þær í nýrri þýskri bók sem heitir „Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Samkvæmt þeim er Zlatan Ibrahimovic að fá rúmlega 367 þúsund pund í vikulaun sem jafngildir 50 milljónum íslenskra króna. Kappinn er því að fá sjö milljónir á hverjum einasta degi vikunnar. Hinn 35 ára gamli Zlatan Ibrahimovic hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United en hann varð hinsvegar fyrir því óláni að slíta krossband og missir af þeim sökum af lokakafla tímabilsins. Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu sem gaf félaginu tækifæri til að borga honum enn betur. Það bjuggust þó ekki allir við því að United myndi gera hann að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Zlatan skoraði alls 28 mörk og gaf 10 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum með liði Manchester United þar af var hann með 17 mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin hans Zlatans Ibrahimovic voru mörg en þau kostuðu félagið líka heilmikið því auk launanna þá fékk Svíinn einnig 2,86 milljónir punda í markabónus en það gera rétt tæplega 400 milljónir íslenskra króna. Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans Ibrahimovic og Paul Pogba, hagnaðist rosalega vel af því að Manchester United keypti Pogba frá Juventus. Samkvæmt heimildum fyrrnefndar bókar þá fékk hann 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. Það eru ótrúlegar tölur. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Upplýsingar um launamál Svíans Zlatan Ibrahimovic hafa nú komið fram í dagsljósið en það má finna þær í nýrri þýskri bók sem heitir „Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Samkvæmt þeim er Zlatan Ibrahimovic að fá rúmlega 367 þúsund pund í vikulaun sem jafngildir 50 milljónum íslenskra króna. Kappinn er því að fá sjö milljónir á hverjum einasta degi vikunnar. Hinn 35 ára gamli Zlatan Ibrahimovic hefur staðið sig mjög vel á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United en hann varð hinsvegar fyrir því óláni að slíta krossband og missir af þeim sökum af lokakafla tímabilsins. Zlatan Ibrahimovic kom til Manchester United á frjálsri sölu sem gaf félaginu tækifæri til að borga honum enn betur. Það bjuggust þó ekki allir við því að United myndi gera hann að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar. Zlatan skoraði alls 28 mörk og gaf 10 stoðsendingar í 46 leikjum í öllum keppnum með liði Manchester United þar af var hann með 17 mörk í 28 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin hans Zlatans Ibrahimovic voru mörg en þau kostuðu félagið líka heilmikið því auk launanna þá fékk Svíinn einnig 2,86 milljónir punda í markabónus en það gera rétt tæplega 400 milljónir íslenskra króna. Mino Raiola, umboðsmaður Zlatans Ibrahimovic og Paul Pogba, hagnaðist rosalega vel af því að Manchester United keypti Pogba frá Juventus. Samkvæmt heimildum fyrrnefndar bókar þá fékk hann 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. Það eru ótrúlegar tölur.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira