Umhverfisráðherra vill ná loftlagsmarkmiðum á undan áætlun Heimir Már Pétursson skrifar 5. maí 2017 19:27 Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Í samkomulaginu sem forsætisráðherra, umhverfisráðherra, fjármálaráðherra, sjávarútvegs -og landbúnaðarráðherra, iðnaðarráðherra og samgönguráðherra skrifuðu undir í dag, er gert ráð fyrr að ráðuneytin vinni saman að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum með aðkomu stjórnarandstöðu og hagsmunaaðila. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er bjartsýn á framgang áætlunarinnar.Hvenær teljið þið að að við getum náð þessum Parísar markmiðum? „Nú fer af stað þessi vinna um að setja niður markmið og setja niður mælikvarðana. Þannig að ég vil aðeins fá að leyfa því að gerast. En auðvitað viljum við ná markmiðunum sem fyrst. Ekki seinna en 2030. Það er alveg á hreinu. En það verður bara aðeins að fá að vinnast áður en ég svara því nákvæmlega,“ segir Björt. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna að lagningu borgarlínu sem kosta mun allt að 100 milljarða og ætlað er að draga úr bílaumferð. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina jákvæða gagnvart því verkefni.Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa óskað eftir aðkomu ríkisins að borgarlínu. Þar eru nefndar stórar upphæðir. Er ríkisvaldið tilbúið að koma að því verkefni? „Það er auðvitað þannig að það þarf peninga til að bæta lífsgæðin. En .að er eitt af því sem gerist til framtíðar. Eins og umhverfisráðherra benti á er þetta eitt af málunum sem við erum að skoða og höfum skuldbundið okkur til að skoða í stjórnarsáttmálanum og viljum gjarnan gera það. En þetta mál er skammt á veg komið. Það er rétt að leggja áherslu á það. En við viljum skoða það mjög gaumgæfilega og sjáum í því tækifæri,“ segir Benedikt.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira