Maíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Þú ert með hamingjuna í vasanum 5. maí 2017 09:00 Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. „Lad det swinge lad det rock'n roll“ er aflið sem þú ferð með inn í þetta sumar. Fyrir utan þennan eiginleika áttu það líka til að láta fólk tæta þig smá í sundur og gera lítið úr því hvað þú ert mikill rómantíker. Þú ert að fara inn í þennan tíma eins og þú sért DJ í þinni eigin rokkóperu og þurfir að senda út kraft og lög sem þér finnst eiga að vera spiluð í þínu lífi. Það er enginn að dansa þetta atriði eins og þú elskan mín því þú ert með einstakt hlutverk í þessu leikriti sem heitir líf. Það er mjög mikilvægt að þú vaðir áfram, segir hvað þér finnst og bíðir ekki eftir annarra manna skoðunum, heldur semjir það sem þig vantar í þínum eigin stíl. Þú ert svo tilfinningaríkur að þú gætir dáið úr tilfinningasemi og ef þú værir blóm þá myndir þú skyggja á alla aðra. Með þessu verður þú skilja að þú ert fyrirmynd fyrir öll hin blómin til þess að verða stærri, betri og fallegri. Ekki vera í vafa um hvort þú getir sungið, ræktað, klippt eða talað í útvarpi – eða hvað sem er. Vegna þess að það að vera fyrirmynd er nóg til þess að þú lútir höfði og verðir ánægður. Þú ert í tilfinningaríkasta merkinu og ættir að semja bók, gefa út disk, mynd, vera duglegur á Snapchat eða eitthvað sem tengist almenningi. Það eru svo margir ástfangnir af þér en þú þarft fyrst og fremst að elska sjálfan þig til að elska. Þú ert með hamingjuna í vasanum og hún er nákvæmlega hér og nú yfir þér svo róaðu hugann og segðu: „Mikið rosalega er ég heppinn.“ Mottó: Þeir síðustu eru ekki fyrstir svo syntu af stað! Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, það mun þvílík rómantík fylgja þér inn í sumarið, þú átt eftir að elska gamlar myndir og gömul lög og allt sem minnir þig á hið gamla og góða. „Lad det swinge lad det rock'n roll“ er aflið sem þú ferð með inn í þetta sumar. Fyrir utan þennan eiginleika áttu það líka til að láta fólk tæta þig smá í sundur og gera lítið úr því hvað þú ert mikill rómantíker. Þú ert að fara inn í þennan tíma eins og þú sért DJ í þinni eigin rokkóperu og þurfir að senda út kraft og lög sem þér finnst eiga að vera spiluð í þínu lífi. Það er enginn að dansa þetta atriði eins og þú elskan mín því þú ert með einstakt hlutverk í þessu leikriti sem heitir líf. Það er mjög mikilvægt að þú vaðir áfram, segir hvað þér finnst og bíðir ekki eftir annarra manna skoðunum, heldur semjir það sem þig vantar í þínum eigin stíl. Þú ert svo tilfinningaríkur að þú gætir dáið úr tilfinningasemi og ef þú værir blóm þá myndir þú skyggja á alla aðra. Með þessu verður þú skilja að þú ert fyrirmynd fyrir öll hin blómin til þess að verða stærri, betri og fallegri. Ekki vera í vafa um hvort þú getir sungið, ræktað, klippt eða talað í útvarpi – eða hvað sem er. Vegna þess að það að vera fyrirmynd er nóg til þess að þú lútir höfði og verðir ánægður. Þú ert í tilfinningaríkasta merkinu og ættir að semja bók, gefa út disk, mynd, vera duglegur á Snapchat eða eitthvað sem tengist almenningi. Það eru svo margir ástfangnir af þér en þú þarft fyrst og fremst að elska sjálfan þig til að elska. Þú ert með hamingjuna í vasanum og hún er nákvæmlega hér og nú yfir þér svo róaðu hugann og segðu: „Mikið rosalega er ég heppinn.“ Mottó: Þeir síðustu eru ekki fyrstir svo syntu af stað! Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Sjá meira