Melania Trump like-aði tíst um ömurlegt hjónaband hennar Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 14:30 Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/Getty Persónulegur Twitterreikningur Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, var í dag notaður til að líka við tíst sem fjallaði um að samband hennar og Donald Trump væri ömurlegt. Melania hefur ekki notast við reikningin frá kjördegi og hefur þess í stað notast við opinberan Twitterreikning forsetafrúarinnar. Tístið sem hún líkaði við má sjá hér að neðan.Seems the only #Wall @realDonaldTrump's built is the one between him and @FLOTUS #Melania #trump pic.twitter.com/XiNd2jiLUF— Andy Ostroy (@AndyOstroy) May 3, 2017 „Svo virðist sem að eini veggurinn sem Donald Trump hefur byggt sé á milli hans og Melania.“ (Lauslega þýtt) Í fyrstu taldi höfundur tístsins að líklegast hefði þetta ekki verið raunverulegur Twitterreikningur Melaniu sem hefði líkað við tístið, en svo er ekki. Þetta er reikningur hennar, sem hún hefur þó ekki notað um langt skeið. Í tístinu sem hún líkaði við, var opinber reikningur forsetafrúarinnar „taggaður“, en ekki gamli reikningurinn hennar sem notaður var til að líka við tístið. Miðað við það sem þeir sem fylgdust með tístinu segja, þá var like-ið svokallaða inni í um 45 mínútur áður en það var fjarlægt.Samkvæmt frétt BBC er ekki vitað hvort að um mistök hafi verið að ræða. Mögulega hafi hún orðið fórnarlamb tölvuárásar, eða jafnvel hafi þetta verið byrjendamistök. Fjölmargir netverjar hafa þó gripið like-ið á lofti til sönnunar þess að Melania hati Donald Trump.Oh...my god pic.twitter.com/Mg959tOiBv— William Turton (@WilliamTurton) May 3, 2017 Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Persónulegur Twitterreikningur Melaniu Trump, forsetafrúar Bandaríkjanna, var í dag notaður til að líka við tíst sem fjallaði um að samband hennar og Donald Trump væri ömurlegt. Melania hefur ekki notast við reikningin frá kjördegi og hefur þess í stað notast við opinberan Twitterreikning forsetafrúarinnar. Tístið sem hún líkaði við má sjá hér að neðan.Seems the only #Wall @realDonaldTrump's built is the one between him and @FLOTUS #Melania #trump pic.twitter.com/XiNd2jiLUF— Andy Ostroy (@AndyOstroy) May 3, 2017 „Svo virðist sem að eini veggurinn sem Donald Trump hefur byggt sé á milli hans og Melania.“ (Lauslega þýtt) Í fyrstu taldi höfundur tístsins að líklegast hefði þetta ekki verið raunverulegur Twitterreikningur Melaniu sem hefði líkað við tístið, en svo er ekki. Þetta er reikningur hennar, sem hún hefur þó ekki notað um langt skeið. Í tístinu sem hún líkaði við, var opinber reikningur forsetafrúarinnar „taggaður“, en ekki gamli reikningurinn hennar sem notaður var til að líka við tístið. Miðað við það sem þeir sem fylgdust með tístinu segja, þá var like-ið svokallaða inni í um 45 mínútur áður en það var fjarlægt.Samkvæmt frétt BBC er ekki vitað hvort að um mistök hafi verið að ræða. Mögulega hafi hún orðið fórnarlamb tölvuárásar, eða jafnvel hafi þetta verið byrjendamistök. Fjölmargir netverjar hafa þó gripið like-ið á lofti til sönnunar þess að Melania hati Donald Trump.Oh...my god pic.twitter.com/Mg959tOiBv— William Turton (@WilliamTurton) May 3, 2017
Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira