Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Kristján Már Unnarsson skrifar 2. maí 2017 21:00 Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. Sjómenn á norðanverðu landinu virðast þó almennt hafa ýtt úr vör. Í Hafnarfjarðarhöfn voru strandveiðisjómenn að huga að bátum sínum í dag, þeirra á meðal Guðni Einarsson, en rætt var við hann í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Hann komst ekki til veiða vegna brælu, frekar en meirihluti þeirra nærri 400 einstaklinga sem hlotið hafa leyfi til strandveiða í ár, en Landhelgisgæslan áætlar þó að um 150 strandveiðibátar hafi verið á sjó í dag. Strandveiðarnar voru teknar upp fyrir átta árum en þær eru eina tækifæri kvótalausra manna til að stunda atvinnuveiðar en þó í takmörkuðum mæli og aðeins yfir sumartímann fjóra daga vikunnar í fjóra mánuði. Fyrsta sumarið 2009 var samtals leyft að veiða sex þúsund tonn yfir landið en í ár má veiða alls 9.200 tonn, eða 53 prósent meira. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og hefur hvert sinn pott fyrir hvern mánuð og hann klárast oft á einni til tveim vikum. Hver bátur má veiða að hámarki 650 þorskígildiskíló á dag sem gera 774 kíló af þorski upp úr sjó á dag. Fjárhagslega eru strandveiðarnar ekki jafn kræsilegar í ár miðað við mörg undanfarin ár. Á sama tíma í fyrra var markaðsverð á óslægðum þorski til dæmis um 250 krónur. Núna er verðið í kringum 190 krónur og hefur þannig lækkað um 24 prósent, meðal annars vegna styrkingar krónunnar. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. Sjómenn á norðanverðu landinu virðast þó almennt hafa ýtt úr vör. Í Hafnarfjarðarhöfn voru strandveiðisjómenn að huga að bátum sínum í dag, þeirra á meðal Guðni Einarsson, en rætt var við hann í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan. Hann komst ekki til veiða vegna brælu, frekar en meirihluti þeirra nærri 400 einstaklinga sem hlotið hafa leyfi til strandveiða í ár, en Landhelgisgæslan áætlar þó að um 150 strandveiðibátar hafi verið á sjó í dag. Strandveiðarnar voru teknar upp fyrir átta árum en þær eru eina tækifæri kvótalausra manna til að stunda atvinnuveiðar en þó í takmörkuðum mæli og aðeins yfir sumartímann fjóra daga vikunnar í fjóra mánuði. Fyrsta sumarið 2009 var samtals leyft að veiða sex þúsund tonn yfir landið en í ár má veiða alls 9.200 tonn, eða 53 prósent meira. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og hefur hvert sinn pott fyrir hvern mánuð og hann klárast oft á einni til tveim vikum. Hver bátur má veiða að hámarki 650 þorskígildiskíló á dag sem gera 774 kíló af þorski upp úr sjó á dag. Fjárhagslega eru strandveiðarnar ekki jafn kræsilegar í ár miðað við mörg undanfarin ár. Á sama tíma í fyrra var markaðsverð á óslægðum þorski til dæmis um 250 krónur. Núna er verðið í kringum 190 krónur og hefur þannig lækkað um 24 prósent, meðal annars vegna styrkingar krónunnar.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira