Norðmenn óttast „íslenskt ástand“ í ferðamálum Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2017 12:34 1,8 milljónir ferðamanna komu til landsins á síðasta ári. Vísir/Pjetur „Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
„Við ræðum mikið það sem er að gerast á Íslandi. Við verðum að tryggja að komum ekki á þann stað að við, sem einn af þekktustu áfangastöðum heims þar sem gert er út á náttúru, eyðileggjum ekki forskot okkar þegar kemur að náttúru, vegna eyðingar eða deilna milli íbúa og ferðamanna. Þá verður ferðamennskan vandamál en ekki auðlind.“ Þetta segir Bente Bratland Holm, ferðamálastjóri hjá Innovasion Norge, í samtali við Dagens Næringsliv. Innovasion Norge er stofnun í eigu norska ríkisins og héraða sem er með það að markmiði að styðja við atvinnuþróun í landinu öllu. Í frétt DN kemur fram að ferðamönnum hafi fjölgað á Íslandi um 40 prósent á milli ára. Hafi fjöldinn fjórfaldast frá árinu 2010, en á síðasta ári komu 1,8 milljónir ferðamanna til landsins. Bratland Holm segir að Norðmenn verði að vinna að því að lokka þá ferðamenn til landsins sem skilji eftir mest verðmæti. Segir hún að Norðmenn eigi meðal annars að miða að því að fá ferðamenn til landsins með ráðstefnuhaldi og íþrótta- og menningarviðburðum. Hún segir að tryggja verði að Noregur sé fremsti áfangastaður ferðamanna sem koma til að upplifa náttúru. Þar sé mikilvægt að tryggja að landið þoli áganginn. Í viðtalinu segir hún jafnframt að norsk menning eigi að vera mikilvægur hluti allrar þróunar og markaðssetningar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16 Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15 Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32 Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmaður lætur ríkisstjórnina heyra það "Excel skjalið tekur ekki tillit til mismunandi aðstæðna, landsbyggðirnar og höfuðborgin eru eitt, skjalið segir að Ísland allt árið sé raunveruleikinn, þegar staðreyndirnar segja allt annað.“ 28. apríl 2017 12:16
Þjóðgarðsvörður: Ekki til skoðunar að rukka aðgangseyri inn á Þingvelli Nú þegar eru tekin bílastæðagjöld og salernisgjöld í þjóðgarðinum og segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður, að stefnt sé áfram að því að taka gjöld á Þingvöllum fyrir veitta þjónustu. 21. apríl 2017 14:15
Segir heildarhagsmuni tekna fram yfir sérhagsmuni með hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Hann segir ekki sjá mikið athugavert við það að Ísland sé dýr áfangastaður og að ferðaþjónustan geti haldið áfram að vaxa og dafna. Til þess þurfi þó skýra sýn og samstarf stjórnvalda og ferðaþjónustunnar. 30. apríl 2017 12:32