Margt um manninn í miðbænum á verkalýðsdaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. maí 2017 17:49 Mannfjöldinn gekk fylktu liði eftir Austurstræti en fjölmargir útbjuggu skilti til að koma baráttumálum sínum á framfæri. Vísir/Stefán Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Sjá meira
Margt var um manninn í miðbænum í dag í kröfugöngu verkalýðsins en gangan lét erfið veðurskilyrði í höfuðborginni ekki á sig fá. Samkvæmt dagskrá á vef ASÍ og VR safnaðist mannfjöldinn saman við Hlemm klukkan 13:00 í dag. Leiðin lá svo niður Laugaveg, með tilheyrandi undirleik lúðrasveita, og niður að Ingólfstorgi. Þá var einnig haldinn kröfufundur á Austurvelli. Ljósmyndari Vísis kom víða við í dag og festi hátíðahöldin á filmu.Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ávarpaði mannfjöldann á Austurvelli en hann gagnrýndi stjórnvöld harkalega í ræðu sinni.Vísir/StefánÁ Austurvelli flutti formaður Öryrkjabandalags Íslands, Ellen Calmon, meðal annars ræðu en að þessu sinni lagði bandalagið áherslu á fátækt í verkalýðsgöngunni. „Við vekjum athygli á því að fjöldi Íslendinga þarf að velja á milli hversdagslegrar og jafvel lífsnauðsynlegrar vöru á degi hverjum, vegna þess að framfærsla þeirra dugar ekki fyrir öllu því sem til þarf að lifa mannsæmandi lífi,“ sagði Ellen í ræðu sinni. Þá safnaðist fólk einnig saman í öðrum sveitarfélögum í tilefni verkalýðsdagsins, til að mynda Hafnarfirði, Akranesi, Ísafirði og Akureyri.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hátíðahöldunum í Reykjavík.Útifundur var haldinn á Ingólfstorgi en þar tóku fulltrúar ýmissa verkalýðsfélaga til máls.Vísir/StefánGöngumenn voru blautir á Austurvelli í dag.Vísir/StefánStéttarfélögin létu í sér heyra í kröfugöngunni við undirleik lúðrasveita.Vísir/Stefán
Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Erlent Fleiri fréttir „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Sjá meira