Ragnheiður skoraði mest allra í úrslitaeinvíginu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2017 15:30 Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði hér eitt af mörkum sínum í úrslitaeinvíginu. Vísir/Eyþór Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap) Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Framara, fór á kostum þegar lið hennar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi. Ragnheiður skoraði níu mörk í lokaleiknum og varð þar með markahæsti leikmaður lokaúrslitanna í ár. Ragnheiður skoraði alls 27 mörk í leikjunum fjórum á móti Stjörnunni í úrslitaeinvíginu eða 6,8 mörk að meðaltali í leik. Mikilvægi Ragnheiðar fyrir Framliðið sést ekki síst á því að hún skoraði 25 mörk í sigurleikjunum þremur (8,3 mörk í leik) en aðeins tvö mörk í eina tapleiknum. Ragnheiður skoraði reyndar bara einu marki meira en Stjörnukonan Helena Rut Örvarsdóttir sem skoraði einnig níu mörk í gær og var með 26 mörk samanlagt. Helena Rut var aftur á móti sú sem skoraði flest mörk allra í allri úrslitakeppninni eða alls 59 mörk. Helena Rut skoraði átta mörkum meira en Ragnheiður Júlíusdóttir en lék líka tveimur leikjum fleira. Haukakonan Ramune Pekarskyte var sú sem skoraði flest mörk á meðaltali í úrslitakeppninni í ár eða 7,7 að meðaltali í þremur leikjum. Ragnheiður var þar önnur með 7,3 að meðaltali í leik en Helena Rut skoraði 6,6 mörk í leik.Vísir/EyþórFlest mörk í lokaúrslitum kvenna 2017: 1. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 27 mörk 2. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 26 mörk 3. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 23 mörk 4. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 20 mörk 5. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 18 mörk 6. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 15 mörk 7. Steinunn Björnsdóttir, Fram 14 mörk 8. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 13 mörkFlest mörk í allri úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 59 mörk 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 51 mark 3. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 42 mörk 4. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 40 mörk 5. Solveig Lára Kjærnestedr, Stjörnunni 32 mörk 6. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 26 mörk 7. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 25 mörk 8. Steinunn Björnsdóttir, Fram 24 mörk 9. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Fram 23 mörk 10. Ramune Pekarskyte, Haukum 23 mörkFlest mörk að meðaltali í úrslitakeppni kvenna 2017: 1. Ramune Pekarskyte, Haukum 7,7 2. Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 7,3 3. Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 6,6 4. Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 5,3 5. Sunna María Einarsdóttir, Gróttu 5,0 6. Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 4,7 7. Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni 4,4 8. Unnur Ómarsdóttir, Gróttu 3,8 9. Hildur Þorgeirsdóttir, Fram 3,7 10. Lovísa Thompson, Gróttu 3,6 10. Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 3,6Markaskor Ragnheiðar Júlíusdóttur fyrir Fram í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (sigur) Leikur tvö - 8 mörk (sigur) Leikur þrjú - 2 mörk (tap) Leikur fjögur - 9 mörk (sigur)Markaskor Helenu Rutar Örvarsdóttur fyrir Stjörnuna í úrslitaeinvíginu: Leikur eitt - 8 mörk (tap) Leikur tvö - 7 mörk (tap) Leikur þrjú - 2 mörk (sigur) Leikur fjögur - 9 mörk (tap)
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00 Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki. 18. maí 2017 06:00
Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld. 17. maí 2017 22:42
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 27-26 | Fram Íslandsmeistari í 21. sinn Fram er Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 27-26 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Fram vann einvígið 3-1 og það var fagnað af mikilli innlifun í Safamýrinni þegar leik var lokið. 17. maí 2017 21:30