Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Þorsteinn Hjálmsson skrifar 15. mars 2025 17:46 Valur - Fram undanúrslit kvenna í bikarnum HSÍ 2025 vísir/Anton Fram vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-26. Með sigrinum heldur Fram vonum sínum um deildarmeistaratitilinn á lífi. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Olís-deild kvenna Fram Valur
Fram vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Val í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-26. Með sigrinum heldur Fram vonum sínum um deildarmeistaratitilinn á lífi. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...