Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 15:37 Mikil töf hefur verið á afhendingu innfluttra bíla. Vísir/gva Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“ Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“
Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00