Tafir hjá Samgöngustofu: Aukið fé til hugbúnaðarþróunar og yfirvinna lengd Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2017 15:37 Mikil töf hefur verið á afhendingu innfluttra bíla. Vísir/gva Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“ Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Samgöngustofa hefur komið á sérstakri aðgerðaáætlun til að bregðast við mikilli aukningu í forskráningu ökutækja sem hefur valdið aukinni bið eftir skráningu. Í tilkynningu frá Samgöngustofu segir að áætlunin sé tvíþætt og miði annars vegar að tafarlausu viðbragði og hins vegar að lausn til lengri tíma. Aðstoð starfsfólks úr öðrum deildum Samgöngustofu verður aukin til muna og yfirvinna lengd um kvöld og helgar. „Samhliða verður meiri fjármunum en gert hafði verið ráð fyrir, ráðstafað til hugbúnaðarþróunar, í því skyni að flýta rafrænum lausnum sem hafa verið í vinnslu um tíma. Þessar hugbúnaðarlausnir fela það í sér að bílaumboð muni sjálf geta forunnið forskráningar fyrir innflutt ökutæki og þar með minnkað álag og stytt bið annarra innflytjenda,“ segir í tilkynningunni.SamgöngustofaKemur fram að fjöldi lögbundinna frídaga í kringum páska hafi reynt mikið á biðlundina og hafi Samgöngustofa mikinn skilning á þeirri röskun sem þetta hafi haft í för með sér fyrir innflytjendur ökutækja. „Fram til þessa hefur verið brugðist við með aukinni yfirvinnu starfsfólks í skráningum, auk þess sem aðstoð hefur verið fengin frá öðrum deildum til að sinna verkefninu en það hefur ekki dugað til að mæta þessari miklu fjölgun skráninga. Í því skyni að bregðast enn frekar við ástandinu hefur nú verið gerð sérstök aðgerðaráætlun sem miðar að því að mæta þessari fjölgun skráninga og flýta þeim eins og kostur er.“
Tengdar fréttir Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00 Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust. 15. maí 2017 07:00