WannaCry kominn til Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2017 10:43 Vírusinn WannaCry hefur stungið upp kollinum um allan heim. Vísir/AFP Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi. Tölvuárásir Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira
Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi.
Tölvuárásir Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Sjá meira