John Snorri á leið á toppinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. maí 2017 22:40 John Snorri er á leiðinni á toppinn. mynd/lífsspor Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson ætlar í kvöld á topp Lhotse-fjalls í Nepal. Hann verður fyrsti Íslendingurinn til þess að ná toppi Lhotse, takist ætlunarverk hans. Um er að ræða undirbúningsferð því John Snorri ætlar sömuleiðis að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að klífa K2. Hann hefur verið í grunnbúðum Everest í tæpan mánuð og á Facebook-síðu Lífsspora segir að tekin hafi verið ákvörðun síðdegis um að halda beint á toppinn í kvöld. „Þegar við flest sátum enn fyrir framan tölvuskjáinn í dag kl. 17:00, eða vorum föst í umferð á Miklubrautinni lagði John Snorri Sigurjónsson af stað til að toppa Lhotse. Í stað þess að stoppa í camp 4 var ákveðið að fara beint á toppinn og halda svo áfram niður á camp 3, þegar toppnum er náð. Það verður því engin heit sæng fyrir ferðalangana í nótt.“ Lhotse er fjórða hæsta fjall heims og gert er ráð fyrir að leiðangur Johns Snorra taki 55 daga. Hann mun í framhaldinu fara til Pakistan að K2 og hefst þá tveggja mánaða leiðangur upp fjallið. K2 er annað hæsta fjall heims eða 8611 metrar. Rætt var við John Snorra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00 Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
John Snorri á K2: Ætla mér að koma aftur heim til fimm barna Fleiri hafa farið út í geim, en gengið á topp fjallsins K2, eða grimma fjallsins eins og það er gjarnan kallað. Þangað stefnir John Snorri Sigurjónsson, 38 ára göngugarpur. 5. apríl 2017 17:02
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2 lagður af stað í undirbúningsferð á Lhotse Göngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2, er lagður af stað í undirbúningsferð upp fjallið Lhotse í Nepal en hann mun einnig verða fyrsti Íslendingurinn til að toppa það. Hann hefur verið í grunnbúðunum í tæpan mánuð og segir biðina erfiða. 13. maí 2017 20:00
Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. 5. apríl 2017 20:00