Kim sá yngsti til að vinna Players Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 08:00 Kim kátur með verðlaunagripinn í gær. vísir/getty Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira