Örlög hundrað starfsmanna HB Granda skýrast Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2017 14:28 Starfsmenn HB Granda í landvinnslu á Akranesi hafa verið boðaðir til fundar klukkan 15. Vísir/Eyþór Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, situr nú fund með formanni Verkalýðsfélagi Akraness og trúnaðarmönnum. Reiknað er með að tilefni fundarins séu uppsagnir hundrað starfsmanna í landvinnslu sem frestað var á dögunum.Á heimasíðu VLFA segir formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, að forstjóri HB Granda hafi boðað til fundarins sem hófst klukkan 14:15. Í framhaldinu verður fundað með starfsmönnum HB Granda klukkan 15. „Formaður veit ekki hvert tilefni fundarins er en það er ljóst að það tengist þessum áformum og því er það einlæg von Verkalýðsfélags Akraness að tíðindin verði jákvæð þannig að hægt verði að bjarga þeim mikilvægu störfum sem hér eru undir. Eins og áður sagði eru þetta uppundir 100 manns sem starfa í landvinnslunni en með afleiddum störfum eru uppundir 150 störf sem um ræðir,“ segir Vilhjálmur. Forsvarsmenn HB Granda tilkynntu í lok mars að til stæði að leggja niður landvinnsluna á Akranesi og segja fyrrnefndum tæplega hundrað starfsmönnum upp störfum. Síðan hafa HB Grandi og Akraneskaupstaður átt í viðræðum. Niðurstöður þeirra funda mun væntanlega koma fram á fundum dagsins. Arðgreiðslur til eigenda HB Granda fyrir árið 2016 námu tæplega tveimur milljörðum króna. Tengdar fréttir Bæjarstjórinn á biðilsbuxunum á skrifstofu Granda í Reykjavík Fulltrúar Akraness og HB Granda funduðu í gær um framtíð landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. Forstjóri HB Granda segir Akranes reyna sitt besta til að fá fyrirtækið til að hætta við áform um að loka landvinnslu. 22. apríl 2017 07:00 Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Óttast ekki að missa Granda á Akranes Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að 24. apríl 2017 05:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, situr nú fund með formanni Verkalýðsfélagi Akraness og trúnaðarmönnum. Reiknað er með að tilefni fundarins séu uppsagnir hundrað starfsmanna í landvinnslu sem frestað var á dögunum.Á heimasíðu VLFA segir formaðurinn, Vilhjálmur Birgisson, að forstjóri HB Granda hafi boðað til fundarins sem hófst klukkan 14:15. Í framhaldinu verður fundað með starfsmönnum HB Granda klukkan 15. „Formaður veit ekki hvert tilefni fundarins er en það er ljóst að það tengist þessum áformum og því er það einlæg von Verkalýðsfélags Akraness að tíðindin verði jákvæð þannig að hægt verði að bjarga þeim mikilvægu störfum sem hér eru undir. Eins og áður sagði eru þetta uppundir 100 manns sem starfa í landvinnslunni en með afleiddum störfum eru uppundir 150 störf sem um ræðir,“ segir Vilhjálmur. Forsvarsmenn HB Granda tilkynntu í lok mars að til stæði að leggja niður landvinnsluna á Akranesi og segja fyrrnefndum tæplega hundrað starfsmönnum upp störfum. Síðan hafa HB Grandi og Akraneskaupstaður átt í viðræðum. Niðurstöður þeirra funda mun væntanlega koma fram á fundum dagsins. Arðgreiðslur til eigenda HB Granda fyrir árið 2016 námu tæplega tveimur milljörðum króna.
Tengdar fréttir Bæjarstjórinn á biðilsbuxunum á skrifstofu Granda í Reykjavík Fulltrúar Akraness og HB Granda funduðu í gær um framtíð landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. Forstjóri HB Granda segir Akranes reyna sitt besta til að fá fyrirtækið til að hætta við áform um að loka landvinnslu. 22. apríl 2017 07:00 Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00 Óttast ekki að missa Granda á Akranes Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að 24. apríl 2017 05:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Bæjarstjórinn á biðilsbuxunum á skrifstofu Granda í Reykjavík Fulltrúar Akraness og HB Granda funduðu í gær um framtíð landvinnslu fyrirtækisins á Akranesi. Forstjóri HB Granda segir Akranes reyna sitt besta til að fá fyrirtækið til að hætta við áform um að loka landvinnslu. 22. apríl 2017 07:00
Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær. 6. maí 2017 07:00
Óttast ekki að missa Granda á Akranes Dagur B. Eggertsson, formaður Faxaflóahafna, sem ætla að byggja upp fyrir á annan milljarð fyrir HB Granda á Akranesi óttast ekki að störf fyrirtækisins flytjist frá Reykjavík upp á Skaga. Forstjóri HB Granda hefur sagt engar líkur á að 24. apríl 2017 05:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent