Aron danskur meistari í þriðja sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 15:56 Aron hefur sex sinnum gert lið að landsmeisturum á þjálfaraferlinum. vísir/getty Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Aron Kristjánsson gerði því Aalborg að meisturum á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn hjá liðinu. Þetta er í þriðja sinn sem Aron verður danskur meistari sem þjálfari en hann gerði Kolding að meisturum 2014 og 2015. Þetta er jafnframt í sjötta sinn sem Aron gerir lið að landsmeisturum. Undir hans stjórn urðu Haukar Íslandsmeistarar þrjú ár í röð (2008-10). Aalborg var mun sterkari aðilinn í leiknum í dag og leiddi allan tímann. Eftir rúmar níu mínútur var staðan 2-6 og í hálfleik munaði fjórum mörkum á liðunum, 10-14. Skjern minnkaði muninn í eitt mark, 16-17, þegar 21 mínúta var eftir en þá gaf Aalborg aftur í, skoraði fjögur mörk gegn einu og náði aftur góðu forskoti. Aalborg kláraði leikinn með stæl og vann á endanum sjö marka sigur, 25-32. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk fyrir Aalborg og var eini Íslendingurinn sem komst á blað í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar. Janus skoraði alls sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar í úrslitaeinvíginu. Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki á meðal markaskorara í sínum síðasta leik fyrir Aalborg en hann er á leið til ungverska liðsins Pick Szeged. Arnór Atlason skoraði ekki heldur fyrir Aalborg. Tandri Már Konráðsson var ekki á meðal markaskorara hjá Skjern. Handbolti Tengdar fréttir Sagosen bjargaði Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Fyrsti leikur Íslendingaliðanna Álaborgar og Skjern í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta var æsispennandi. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. 25. maí 2017 16:06 Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. Aron Kristjánsson gerði því Aalborg að meisturum á sínu fyrsta tímabili við stjórnvölinn hjá liðinu. Þetta er í þriðja sinn sem Aron verður danskur meistari sem þjálfari en hann gerði Kolding að meisturum 2014 og 2015. Þetta er jafnframt í sjötta sinn sem Aron gerir lið að landsmeisturum. Undir hans stjórn urðu Haukar Íslandsmeistarar þrjú ár í röð (2008-10). Aalborg var mun sterkari aðilinn í leiknum í dag og leiddi allan tímann. Eftir rúmar níu mínútur var staðan 2-6 og í hálfleik munaði fjórum mörkum á liðunum, 10-14. Skjern minnkaði muninn í eitt mark, 16-17, þegar 21 mínúta var eftir en þá gaf Aalborg aftur í, skoraði fjögur mörk gegn einu og náði aftur góðu forskoti. Aalborg kláraði leikinn með stæl og vann á endanum sjö marka sigur, 25-32. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk fyrir Aalborg og var eini Íslendingurinn sem komst á blað í leiknum. Hann gaf einnig þrjár stoðsendingar. Janus skoraði alls sjö mörk og gaf sjö stoðsendingar í úrslitaeinvíginu. Stefán Rafn Sigurmannsson var ekki á meðal markaskorara í sínum síðasta leik fyrir Aalborg en hann er á leið til ungverska liðsins Pick Szeged. Arnór Atlason skoraði ekki heldur fyrir Aalborg. Tandri Már Konráðsson var ekki á meðal markaskorara hjá Skjern.
Handbolti Tengdar fréttir Sagosen bjargaði Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Fyrsti leikur Íslendingaliðanna Álaborgar og Skjern í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta var æsispennandi. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. 25. maí 2017 16:06 Mest lesið Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Körfubolti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Enski boltinn Má spila þrátt fyrir áfrýjun Fótbolti Fleiri fréttir Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Sjá meira
Sagosen bjargaði Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Fyrsti leikur Íslendingaliðanna Álaborgar og Skjern í baráttunni um danska meistaratitilinn í handbolta var æsispennandi. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. 25. maí 2017 16:06