Besti ungi leikmaður 1. deildarinnar til Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 15:13 Ásta Júlía og Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals, handsala samninginn. mynd/valur Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Ásta Júlía, sem er fædd árið 2001, var valin besti ungi leikmaður 1. deildar á lokahófi KKÍ á dögunum. Hún hefur leikið með KR frá því að hún hóf að æfa körfubolta, var valin í U-15 í fyrra og U-16 landsiðið núna í sumar. Ásta Júlía spilaði að meðaltali 23 mínútur með KR í 1. deildinni í vetur og skoraði 9,9 stig, tók 8,6 fráköst og var með 2,1 varið skot í leik. Darra Frey Atlasyni, nýjum þjálfara Vals, líst vel á að fá Ástu Júlíu í hópinn. „Ásta Júlía er með efnilegustu leikmönnum landsins og við erum mjög spennt fyrir hennar framtíð á Hlíðarenda. Hún hefur alla burði til þess að ná eins langt og hún vill og við munum hjálpa henni af fremsta megni á leiðinni,“ er haft eftir Darra í fréttatilkynningu frá Val. Ásta Júlía segist spennt að spreyta sig í Dominio‘s-deilinni næsta vetur. „Ég er mjög spennt að spreyta mig í úrvalsdeildinni. Mér líst vel á hópinn og félagið. Darri var fyrsti þjálfarinn minn þegar ég kom upp í meistaraflokk þannig að það verður frábært að leika undir hans stjórn aftur,“ sagði Ásta Júlía. Valur komst ekki í úrslitakeppnina í vetur en ætlar sér stærri hluti á næsta tímabili. Auk Ástu Júlíu er Valur búinn að semja við Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur um að leika með liðinu. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. 3. apríl 2017 14:39 Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. 11. apríl 2017 13:42 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Ásta Júlía, sem er fædd árið 2001, var valin besti ungi leikmaður 1. deildar á lokahófi KKÍ á dögunum. Hún hefur leikið með KR frá því að hún hóf að æfa körfubolta, var valin í U-15 í fyrra og U-16 landsiðið núna í sumar. Ásta Júlía spilaði að meðaltali 23 mínútur með KR í 1. deildinni í vetur og skoraði 9,9 stig, tók 8,6 fráköst og var með 2,1 varið skot í leik. Darra Frey Atlasyni, nýjum þjálfara Vals, líst vel á að fá Ástu Júlíu í hópinn. „Ásta Júlía er með efnilegustu leikmönnum landsins og við erum mjög spennt fyrir hennar framtíð á Hlíðarenda. Hún hefur alla burði til þess að ná eins langt og hún vill og við munum hjálpa henni af fremsta megni á leiðinni,“ er haft eftir Darra í fréttatilkynningu frá Val. Ásta Júlía segist spennt að spreyta sig í Dominio‘s-deilinni næsta vetur. „Ég er mjög spennt að spreyta mig í úrvalsdeildinni. Mér líst vel á hópinn og félagið. Darri var fyrsti þjálfarinn minn þegar ég kom upp í meistaraflokk þannig að það verður frábært að leika undir hans stjórn aftur,“ sagði Ásta Júlía. Valur komst ekki í úrslitakeppnina í vetur en ætlar sér stærri hluti á næsta tímabili. Auk Ástu Júlíu er Valur búinn að semja við Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur um að leika með liðinu.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. 3. apríl 2017 14:39 Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. 11. apríl 2017 13:42 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Sjá meira
Valskonur fá 22 ára gamlan þjálfara úr vesturbænum Darri Freyr Atlason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Vals í Domino´s-deild kvenna í körfubolta. 3. apríl 2017 14:39
Valur fær mikinn liðsstyrk í kvennakörfunni | Guðrún Gróa snýr aftur í boltann Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir mun spila með Val í Domino´s deild kvenna næsta vetur en hún skrifaði í dag undir tveggja ára samning. 11. apríl 2017 13:42