Hyggst taka ákvörðun um stuðning við Parísarsamkomulagið í næstu viku Höskuldur Kári Schram og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 27. maí 2017 22:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði á fundi G7 ríkjanna í dag að staðfesta Parísarsáttmálann í loftlagsmálum. Hann segist ætla að taka endnalega ákvörðun um aðild Bandaríkjamanna í næstu viku. Tveggja daga fundi sjö stærstu iðnríkja heims lauk á Ítalíu í dag en leiðtogarnir samþykktu að leggja auknum þunga í baráttuna gegn hryðjuverkum en þá ræddu þeir einnig heimsviðskipti og málefni flóttamanna. Leiðtogar Bretlands, Kanda, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Japans staðfestu svo Parísarsáttmálann um loftlagsmál og sagðist á Twitter ætla að taka endnalega ákvörðun í næstu viku. Trump gagnrýndi sáttmálann ítrekað í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum á síðasta ári og því kemur ákvörðun hans ekki á óvart. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti hins vegar yfir miklum vonbrigðum með þessa niðurstöðu. „Allar umræður um loftlagsmál voru mjög erfiðar og ollu vægast sagt miklum vonbrigðum. Aðstæðurnar eru þannig að sex eða sjö ef ESB er talið með eru gegn einum. Það er að segja enn sem komið er eru engar vísbendingar um það hvort Bandaríkin standi við Parísarsamkomulagið eða ekki. Þess vegna fórum við ekki leynt með það að við, sex aðildarríki G7, auk ESB, höldum áfram að styðja markmiðin.“ Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, neitaði á fundi G7 ríkjanna í dag að staðfesta Parísarsáttmálann í loftlagsmálum. Hann segist ætla að taka endnalega ákvörðun um aðild Bandaríkjamanna í næstu viku. Tveggja daga fundi sjö stærstu iðnríkja heims lauk á Ítalíu í dag en leiðtogarnir samþykktu að leggja auknum þunga í baráttuna gegn hryðjuverkum en þá ræddu þeir einnig heimsviðskipti og málefni flóttamanna. Leiðtogar Bretlands, Kanda, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Japans staðfestu svo Parísarsáttmálann um loftlagsmál og sagðist á Twitter ætla að taka endnalega ákvörðun í næstu viku. Trump gagnrýndi sáttmálann ítrekað í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum á síðasta ári og því kemur ákvörðun hans ekki á óvart. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti hins vegar yfir miklum vonbrigðum með þessa niðurstöðu. „Allar umræður um loftlagsmál voru mjög erfiðar og ollu vægast sagt miklum vonbrigðum. Aðstæðurnar eru þannig að sex eða sjö ef ESB er talið með eru gegn einum. Það er að segja enn sem komið er eru engar vísbendingar um það hvort Bandaríkin standi við Parísarsamkomulagið eða ekki. Þess vegna fórum við ekki leynt með það að við, sex aðildarríki G7, auk ESB, höldum áfram að styðja markmiðin.“
Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira