Trump vill að bandamenn sínir borgi Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. maí 2017 16:33 Leiðtogar NATO-ríkjanna funda í Brussel í dag. Hér má sjá Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Daliu Grybauskaite, forseta Litháens, í fremri röð. Í aftari röð sitja hollenski forsætisráðherrann, Mark Rutte, og forsætisráðherra Ungverjalands, Viktor Orban. Vísir/afp Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. BBC greinir frá. „Þau skulda gríðarmikið af peningum,“ sagði hann, og kom þar á framfæri áhyggjum bandarískra stjórnvalda yfir því að hin NATO-ríkin láti ekki nógu háar fjárhæðir af hendi rakna til bandalagsins. Hann sagði 23 lönd hins 28-landa bandalags ekki standa sína plikt í þessum efnum. Markmið NATO-ríkjanna, þ.e. að tvö prósent af vergri landsframleiðslu hvers ríkis renni til varnarmála, mun ekki nást fyrr en árið 2024 ef fram fer sem horfir.Trump ávarpar fund Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag.Vísir/AFPTrump minntist einnig fórnarlamba árásarinnar í Manchester og sagði að hryðjuverk yrði að kæfa í fæðingu. „Það streyma þúsundir manna inn í mismunandi lönd og dreifa sér þar, og í mörgum tilvikum höfum við ekki hugmynd um hverjir þeir eru. Við verðum að vera hörð af okkur, við verðum að vera sterk og við verðum að sýna aðgát.“ NATO hefur samþykkt að taka að sér stærra hlutverk í baráttunni gegn hryðjuverkum, sérstaklega hinu svokallaða Íslamska ríki eða ISIS. Frakkland og Þýskaland segja þó að samþykki sitt sé fyrst og fremst táknrænt. Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. BBC greinir frá. „Þau skulda gríðarmikið af peningum,“ sagði hann, og kom þar á framfæri áhyggjum bandarískra stjórnvalda yfir því að hin NATO-ríkin láti ekki nógu háar fjárhæðir af hendi rakna til bandalagsins. Hann sagði 23 lönd hins 28-landa bandalags ekki standa sína plikt í þessum efnum. Markmið NATO-ríkjanna, þ.e. að tvö prósent af vergri landsframleiðslu hvers ríkis renni til varnarmála, mun ekki nást fyrr en árið 2024 ef fram fer sem horfir.Trump ávarpar fund Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag.Vísir/AFPTrump minntist einnig fórnarlamba árásarinnar í Manchester og sagði að hryðjuverk yrði að kæfa í fæðingu. „Það streyma þúsundir manna inn í mismunandi lönd og dreifa sér þar, og í mörgum tilvikum höfum við ekki hugmynd um hverjir þeir eru. Við verðum að vera hörð af okkur, við verðum að vera sterk og við verðum að sýna aðgát.“ NATO hefur samþykkt að taka að sér stærra hlutverk í baráttunni gegn hryðjuverkum, sérstaklega hinu svokallaða Íslamska ríki eða ISIS. Frakkland og Þýskaland segja þó að samþykki sitt sé fyrst og fremst táknrænt.
Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira