Duterte hótar neyðarlögum um allar Filippseyjar Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2017 12:08 Hundruð íbúa hafa flúið Marawi eftir að bardagar hófust þar í gær. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segir koma til greina að lýsa yfir herlögum í Filippseyjum eftir árásir vígamanna í suðurhluta landsins. Herlögum var lýst yfir í um þriðjungi ríkisins í gær eftir að um hundrað vígamenn fóru um borgina Marawi og myrtu og rændu fólki. Meðal annars segir forsetinn að vígamennirnir, sem tilheyra Abu Sayyaf og hafa lýst yfir hollustu við Íslamska ríkið, hafi afhöfðað lögreglustjóra Marawi. „Ég mun ekki hika við að gera hvað sem er til þess að verja filippseysku þjóðina,“ sagði Duterte samkvæmt AFP fréttaveitunni. Herinn reynir nú að ná völdum á eyjunni Mindanao og í Marawi þar sem vígamenn hafa tekið fólk í gíslingu og brennt fjölda bygginga. Duterte segir að herlög sín gætu staðið yfir í allt að ár og að þau yrðu mjög ströng. Öryggissveitir mættu leita á og handtaka fólk án heimildar. Hann líkti lögunum jafnvel við herstjórn Ferdinand Marcos, sem stjórnaði Filippseyjum með harðri hendi í tvo áratugi. Bardagar blossuðu upp í Marawi í gær eftir að herinn réðst til atlögu í hús þar sem talið var að Isnilon Hapilon, einn af leiðtogum Aby Sayyaf, væri. Yfirvöld Bandaríkjanna segja Hapilon vera einn hættulegasta hryðjuverkamann heims. Filippseyjar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segir koma til greina að lýsa yfir herlögum í Filippseyjum eftir árásir vígamanna í suðurhluta landsins. Herlögum var lýst yfir í um þriðjungi ríkisins í gær eftir að um hundrað vígamenn fóru um borgina Marawi og myrtu og rændu fólki. Meðal annars segir forsetinn að vígamennirnir, sem tilheyra Abu Sayyaf og hafa lýst yfir hollustu við Íslamska ríkið, hafi afhöfðað lögreglustjóra Marawi. „Ég mun ekki hika við að gera hvað sem er til þess að verja filippseysku þjóðina,“ sagði Duterte samkvæmt AFP fréttaveitunni. Herinn reynir nú að ná völdum á eyjunni Mindanao og í Marawi þar sem vígamenn hafa tekið fólk í gíslingu og brennt fjölda bygginga. Duterte segir að herlög sín gætu staðið yfir í allt að ár og að þau yrðu mjög ströng. Öryggissveitir mættu leita á og handtaka fólk án heimildar. Hann líkti lögunum jafnvel við herstjórn Ferdinand Marcos, sem stjórnaði Filippseyjum með harðri hendi í tvo áratugi. Bardagar blossuðu upp í Marawi í gær eftir að herinn réðst til atlögu í hús þar sem talið var að Isnilon Hapilon, einn af leiðtogum Aby Sayyaf, væri. Yfirvöld Bandaríkjanna segja Hapilon vera einn hættulegasta hryðjuverkamann heims.
Filippseyjar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira