Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2017 20:30 LeBron James. Vísir/Getty Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Leikurinn fer fram á heimavelli Cleveland Cavaliers, hefst klukkan hálf eitt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það héldu allir að Cleveland Cavaliers væri að fara sópa Boston-liðinu í sumarfrí eftir tvo sannfærandi stórsigra í Boston en allt breyttist í seinni hálfleik á þriðja leiknum sem fór samt sem áður fram á heimavelli Cleveland. Boston vann upp 21 stigs forskot Cleveland í seinni hálfleik og Avery Bradley tryggði Boston síðan sigur með flautuþristi. Allt í einu var komin spenna í einvígi sem allir héldu að væri búið. Það er líka skyndilega komin mikil pressa á á LeBron James sem átti einn sinn versta leik á ferlinum í leik þrjú. „Ég er einbeittur á leik fjögur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust í síðasta leik og við vitum líka að við getum alltaf gert betur. Ég er að hugsa um nútíðina en ekki fortíðina,“ sagði LeBron James í samtölum við blaðamenn sem vildu margir fá að komast að því hvað var að hjá honum í leik þrjú. Hann var hinsvegar stuttur í svörum og gaf þeim ekki mikinn tíma. James var búinn að skora yfir 30 stig í átta leikjum í röð fyrir síðasta leik og það virtist vera sama hvað Boston-menn reyndu því ekkert nægði til að stoppa hann. Það var ekki síst þess vegna sem svo margir göptu þegar James var bara með 11 stig, 6 tapaða bolta, 30 prósent skotnýtingu og ekkert stig í fjórða leikhluta í síðasta leik. James skoraði ekki stig síðustu sextán mínútur leiksins og sama tíma vann Boston-liðið upp forskot Cleveland með mikilli baráttu og góðri þriggja stiga nýtingu. Það er því mikil pressa á James í kvöld. Var síðasti leikur bara slys eða er Boston loksins búið að finna leið til að stoppa kónginn og þar með NBA-meistarana í Cleveland Cavaliers. NBA áhugamenn eru búnir að fá nóg af sópunum í bili og fylgjast því spenntir með á Stöð 2 Sport í kvöld. NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Leikurinn fer fram á heimavelli Cleveland Cavaliers, hefst klukkan hálf eitt og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það héldu allir að Cleveland Cavaliers væri að fara sópa Boston-liðinu í sumarfrí eftir tvo sannfærandi stórsigra í Boston en allt breyttist í seinni hálfleik á þriðja leiknum sem fór samt sem áður fram á heimavelli Cleveland. Boston vann upp 21 stigs forskot Cleveland í seinni hálfleik og Avery Bradley tryggði Boston síðan sigur með flautuþristi. Allt í einu var komin spenna í einvígi sem allir héldu að væri búið. Það er líka skyndilega komin mikil pressa á á LeBron James sem átti einn sinn versta leik á ferlinum í leik þrjú. „Ég er einbeittur á leik fjögur. Við vitum hvað við gerðum vitlaust í síðasta leik og við vitum líka að við getum alltaf gert betur. Ég er að hugsa um nútíðina en ekki fortíðina,“ sagði LeBron James í samtölum við blaðamenn sem vildu margir fá að komast að því hvað var að hjá honum í leik þrjú. Hann var hinsvegar stuttur í svörum og gaf þeim ekki mikinn tíma. James var búinn að skora yfir 30 stig í átta leikjum í röð fyrir síðasta leik og það virtist vera sama hvað Boston-menn reyndu því ekkert nægði til að stoppa hann. Það var ekki síst þess vegna sem svo margir göptu þegar James var bara með 11 stig, 6 tapaða bolta, 30 prósent skotnýtingu og ekkert stig í fjórða leikhluta í síðasta leik. James skoraði ekki stig síðustu sextán mínútur leiksins og sama tíma vann Boston-liðið upp forskot Cleveland með mikilli baráttu og góðri þriggja stiga nýtingu. Það er því mikil pressa á James í kvöld. Var síðasti leikur bara slys eða er Boston loksins búið að finna leið til að stoppa kónginn og þar með NBA-meistarana í Cleveland Cavaliers. NBA áhugamenn eru búnir að fá nóg af sópunum í bili og fylgjast því spenntir með á Stöð 2 Sport í kvöld.
NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti