Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2017 20:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu. Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu.
Donald Trump Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira