Lokaball Verzló blásið af Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 12:57 Dræm miðasala, segir nemendafélagið. Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt. Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt.
Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14
Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08
Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15
Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00