Lokaball Verzló blásið af Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 12:57 Dræm miðasala, segir nemendafélagið. Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt. Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Lokaballi Verzlunarskólans, sem átti að fara fram annað kvöld, hefur verið aflýst. Nemendur voru upplýstir um þessa ákvörðun í gegnum smáskilaboð frá nemendafélaginu í dag en þar segir að það sé vegna dræmrar miðasölu. „Okkur þykir fyrir þessu,“ segir í skilaboðunum. Nokkuð hefur gengið á í kringum lokaballið eftir að nemendafélagið, NFVÍ, afboðaði skemmtiatriði frá Agli Egilssyni vegna þrýstings frá óánægðum nemendum – að sögn félagsins. Í framhaldinu tilkynnti félagið að Áttan myndi fylla í skarðið. Áttan neitaði hins vegar og sagði það skoðun hópsins að ekki sé í lagi að afboða listamann vegna láta í fámennum en háværum hópi. Hópurinn hafi aldrei samþykkt að fylla í skarðið en skilji vel þá erfiðu aðstöðu sem nemendafélagið hafi verið í. Þessi ákvörðun féll sömuleiðis í grýttan jarðveg sumra nemenda skólans og úr varð að fáir keyptu miða á ballið. Egill Einarsson, sem oftast er þekktur undir nafninu Gillz, hugðist koma fram í hlutverki Dj Muscleboy. Egill hefur verið milli tannanna á fólki undanfarin áratug, þá aðallega fyrir ummæli hans í karakternum Gillzenegger. Hann hefur gefið út bækur og komið fram í sjónvarpsþáttum þar sem mannasiðir og framkoma gagnvart hinu kyninu hafa verið á dagskrá, svo fátt eitt sé nefnt.
Tengdar fréttir Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08 Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14
Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Femínistafélag skólans lagðist gegn því. 18. maí 2017 14:08
Gerir grín að feministunum í Verzló Konráð Gunnar Gottliebsson heldur út snapchat-reikningnum konnigott og er hann nokkuð spaugilegur á köflum. 19. maí 2017 14:15
Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00