Mótmæla því að kísilverksmiðja United Silicon verði ræst að nýju Anton Egilsson skrifar 20. maí 2017 15:14 Kísilver United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru stofnuð á þriðjudaginn síðastliðinn. Krefjast samtökin þess að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík verði ekki ræst að nýju. Til stendur að ræsa verksmiðjuna tímabundið á morgun vegna gagnaöflunnar. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að markmið samtakanna séu meðal annars þau að setja sér stefnu gegn stóriðju í Helguvík og vinna að þeirri stefnu. Að vernda íbúa gegn stóriðjumengun og sjónmengun frá Helguvík og að sækjast eftir lögfræðilegu áliti um öll þau mál sem varða íbúa gagnvart stóriðjuframkvæmdum í Helguvík.Íbúar séu notaðir sem tilraunadýrUmhverfisstofnun fyrirskipaði í apríl síðastliðnum að stöðva skyldi starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúasamtökin vilja ekki að kísilverksmiðjan verði ræst aftur jafnvel þó um sé að ræða tímabundna gangsetningu til gagnaöflunar. „Það er með öllu ólíðandi að húsnæði sem telst samkvæmt byggingar reglugerðum vera fokhelt eða á byggingastigi 4. sem telst tilbúið til innréttinga sé opnuð fyrir kísilbræðslu sem fullbúin verksmiðja,” segir í fréttilkynningunni. Með endurræsingu kísilverksmiðjunnar sé verið að stofna heilsu íbúa á svæðinu í hættu. „Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa áður látið þá skoðun sína í ljós að Kísilverksmiðja United Silicon sé allt of nálægt íbúðabyggð. Þannig að í þessu gagna öflunarferli þar sem ofninn er endurræstur eru íbúarnir enn og aftur notuð sem einhverskonar tilraunadýr hvað mengun varðar og heilsu íbúa stofnað í hættu,” segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.” Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Íbúasamtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík voru stofnuð á þriðjudaginn síðastliðinn. Krefjast samtökin þess að kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík verði ekki ræst að nýju. Til stendur að ræsa verksmiðjuna tímabundið á morgun vegna gagnaöflunnar. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að markmið samtakanna séu meðal annars þau að setja sér stefnu gegn stóriðju í Helguvík og vinna að þeirri stefnu. Að vernda íbúa gegn stóriðjumengun og sjónmengun frá Helguvík og að sækjast eftir lögfræðilegu áliti um öll þau mál sem varða íbúa gagnvart stóriðjuframkvæmdum í Helguvík.Íbúar séu notaðir sem tilraunadýrUmhverfisstofnun fyrirskipaði í apríl síðastliðnum að stöðva skyldi starfsemi kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúasamtökin vilja ekki að kísilverksmiðjan verði ræst aftur jafnvel þó um sé að ræða tímabundna gangsetningu til gagnaöflunar. „Það er með öllu ólíðandi að húsnæði sem telst samkvæmt byggingar reglugerðum vera fokhelt eða á byggingastigi 4. sem telst tilbúið til innréttinga sé opnuð fyrir kísilbræðslu sem fullbúin verksmiðja,” segir í fréttilkynningunni. Með endurræsingu kísilverksmiðjunnar sé verið að stofna heilsu íbúa á svæðinu í hættu. „Andstæðingar stóriðju í Helguvík hafa áður látið þá skoðun sína í ljós að Kísilverksmiðja United Silicon sé allt of nálægt íbúðabyggð. Þannig að í þessu gagna öflunarferli þar sem ofninn er endurræstur eru íbúarnir enn og aftur notuð sem einhverskonar tilraunadýr hvað mengun varðar og heilsu íbúa stofnað í hættu,” segir í fréttatilkynningu frá samtökunum.”
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira