„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 08:22 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets Donald Trump Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets
Donald Trump Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira