Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2017 10:00 Haraldur Franklín Magnús. vísir/stefán Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús greindi frá því á Facebook-síðu sinni að hann væri nú kominn upp fyrir Tiger Woods á heimslistanum í golfi, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann gerðist atvinnukylfingur. „Mega ekki allir eiga einn kjánalegan montstatus,“ sagði Haraldur Franklín í léttum dúr í færslunni sinni sem má lesa hér fyrir neðan. Eins og hann bendir sjálfur á hefur Tiger lítið spilað undanfarin ár vegna þrálátra meiðsla. Woods er einn sigursælasti kylfingur sögunnar með fjórtán sigra á stórmótum. Hann var þó handtekinn í gær fyrir að aka undir áhrifum vímugjafa eins og fjallað hefur verið um. Golf Tengdar fréttir Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús greindi frá því á Facebook-síðu sinni að hann væri nú kominn upp fyrir Tiger Woods á heimslistanum í golfi, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann gerðist atvinnukylfingur. „Mega ekki allir eiga einn kjánalegan montstatus,“ sagði Haraldur Franklín í léttum dúr í færslunni sinni sem má lesa hér fyrir neðan. Eins og hann bendir sjálfur á hefur Tiger lítið spilað undanfarin ár vegna þrálátra meiðsla. Woods er einn sigursælasti kylfingur sögunnar með fjórtán sigra á stórmótum. Hann var þó handtekinn í gær fyrir að aka undir áhrifum vímugjafa eins og fjallað hefur verið um.
Golf Tengdar fréttir Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44