Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 8. júní 2017 11:08 Breivik áfrýðjaði málinu til hæstaréttar eftir að hafa tapað málinu í neðra dómstigi (lagmannsretten) í mars síðastliðnum. Vísir/AFP Staðfest hefur verið að Andreas Behring Breivik fái ekki að fara með mál sitt til hæstaréttar eftir að hann kærði ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Breivik áfrýðjaði málinu til hæstaréttar eftir að hafa tapað málinu í neðra dómstigi (lagmannsretten) í mars síðastliðnum. Breivik hefur verið í einangrun síðan árið 2011 eftir að hann myrti fjölda ungmenni sem voru í ungmennaferð í Útey. NRK greinir frá. Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. Hæstiréttur rökstyður ákvörðunina um að hafna máli Breivik á þá leið að ekki yrði komist að annarri niðurstöðu þó málið yrði tekið upp aftur. Þeir viðurkenna þó að einangrun Breiviks hafi staðið yfir í mjög langan tíma en nefna að hann sé mjög hættulegur maður og því sé einangrunin nauðsynleg. Fangelsismeðferðin sé því í samræmi við reglur og tryggi öryggi almennings. Breivik hefur því ákveðið að fara með mál sitt til mannréttindadómstólsins í Strasbourg. Verjendur Breivik hafa látið þau orð falla að mannréttindadómstóllinn muni líklega taka málið föstum tökum og senda kvörtun eins fljótt og auðið er. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Sjá meira
Staðfest hefur verið að Andreas Behring Breivik fái ekki að fara með mál sitt til hæstaréttar eftir að hann kærði ríkið fyrir illa meðferð í fangelsi. Breivik áfrýðjaði málinu til hæstaréttar eftir að hafa tapað málinu í neðra dómstigi (lagmannsretten) í mars síðastliðnum. Breivik hefur verið í einangrun síðan árið 2011 eftir að hann myrti fjölda ungmenni sem voru í ungmennaferð í Útey. NRK greinir frá. Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans. Hæstiréttur rökstyður ákvörðunina um að hafna máli Breivik á þá leið að ekki yrði komist að annarri niðurstöðu þó málið yrði tekið upp aftur. Þeir viðurkenna þó að einangrun Breiviks hafi staðið yfir í mjög langan tíma en nefna að hann sé mjög hættulegur maður og því sé einangrunin nauðsynleg. Fangelsismeðferðin sé því í samræmi við reglur og tryggi öryggi almennings. Breivik hefur því ákveðið að fara með mál sitt til mannréttindadómstólsins í Strasbourg. Verjendur Breivik hafa látið þau orð falla að mannréttindadómstóllinn muni líklega taka málið föstum tökum og senda kvörtun eins fljótt og auðið er.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Sjá meira