Tónleikagestir One Love Manchester láta árásina í London ekki hræða sig Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júní 2017 17:59 Ariana Grande verður ein fjölmargra þekktra listamanna sem koma fram á tónleikunum í kvöld. Vísir/afp Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu. Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Tónleikagestir á styrktartónleikum Ariönu Grande, One Love Manchester, sem fara fram í Manchester í kvöld til styrktar fórnarlömbum sprengjuárásarinnar í Manchester og aðstandendum þeirra, láta ekki nýliðna árás í London hræða sig frá því að mæta. BBC greinir frá. Um 50 þúsund manns eru á tónleikunum sem haldnir eru á krikketvellinum Old Trafford, einungis 13 dögum eftir sprengjuárásina í Mancester en ásamt Ariönu mun tónlistarfólkið Justin Bieber, Coldplay og Katy Perry einnig koma fram auk fjölda annarra. Um 14 þúsund manns sem voru á upprunalegum tónleikum Ariönu fengu frímiða og eru mætt í kvöld. Þar á meðal eru þær mæðgur Nicola og Hannah Brownbill, sem voru á upprunalegu tónleikum Ariönu Grande en þær segja að ákvörðunin um að mæta hafi verið erfið en þær vilji ekki láta hryðjuverkamenn hræða sig og ætli að mæta fyrir fólkið sem missti líf sitt og getur því ekki mætt.„Þetta var tilfinningarík ákvörðun fyrir okkur vegna þess að upplifunin á tónleikunum var auðvitað hræðileg. En við ætlum að gera okkar besta til þess að skemmta okkur vel og gera sem mest úr þessu. Þetta var erfið ákvörðun, sérstaklega eftir árásina í London en ég vil að dóttir mín fái að lifa lífinu óhrædd.“ Þá hefur umboðsmaður Ariönu Grande, Scooter Braun, tjáð sig um árásina í London á Twitter og ítrekað að enginn tónlistarmannanna sem spila munu í kvöld hafi hætt við, heldur hafi árásin einungis eflt vilja þeirra allra til þess að koma fram og sýna að þau séu óhrædd. Tilgangur tónleikanna sé mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Mikil öryggisgæsla er við tónleikastaðinn í kvöld og er lögreglan í Mancester með mikinn viðbúnað á staðnum þar sem vopnaðir lögreglumenn eru meðal annars á svæðinu.
Tengdar fréttir Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Bein útsending: Styrktartónleikar Ariönu Grande í Manchester Tónleikarnir hófust klukkan sex og má horfa á þá í beinni útsendingu í fréttinni. 4. júní 2017 18:10