Þrýsta þurfi á Bandaríkjastjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. júní 2017 18:43 Ari Trausti Guðmundsson. vísir/anton brink Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta dapra og kallar eftir viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum. Þrýstingur á Bandaríkjastjórn gæti leitt til endurskoðunar. „Við eigum auðvitað að senda skýr skilaboð. Bæði íslenska ríkisstjórnin, íslenskir stjórnmálaflokkar og önnur samtök – samtök áhugafólks. Þau eiga að senda frá sér skýr skilaboð, það þarf að þrýsta á Bandaríkjastjórn að endurskoða þessar ákvarðanir og þó að menn hafi ákveðinn frest til að segja sig frá samkomulaginu þá eru þessar ákvarðanir Trump þess eðlis að þær fara að hafa áhrif strax á morgun,“ segir Ari Trausti í Reykjavík síðdegis. „Þó það sé í sjálfu sér ekki búið að loka samkomulaginu hvað Bandaríkin snertir þá gætu þau í sjálfu sér mildað þetta ef það kemur mikill þrýstingur innan frá í Bandaríkjunum,“ bætir Ari við. Þjóðarleiðtogar hafa í dag ítrekað stuðning sinn við sáttmálann en jafnframt lýst áhyggjum vegna ákvörðunarinnar. Þá eru umhverfisverndarsamtök sömuleiðis uggandi yfir ákvörðuninni. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur tilkynnt um aukið samstarf Kína og ESB í loftslagsmálum og Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við sáttmálann. Slíkt hið sama hafa leiðtogar Frakklands, Bretlands, Þýska. lands og Rússlands gert. Þá hafa Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýst því yfir að þau harmi ákvörðunina. Þau ákváðu í dag að tónlistarhúsið Harpa yrði böðuð grænum lit til að mótmæla gjörningi forsetans, og á sama tíma undirstrika mikilvægi þess að hér á landi verði ekki slegið slöku við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænum lit í mótmælaskyni. Tengdar fréttir Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00 Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12 Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG, segir ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta dapra og kallar eftir viðbrögðum frá íslenskum stjórnvöldum. Þrýstingur á Bandaríkjastjórn gæti leitt til endurskoðunar. „Við eigum auðvitað að senda skýr skilaboð. Bæði íslenska ríkisstjórnin, íslenskir stjórnmálaflokkar og önnur samtök – samtök áhugafólks. Þau eiga að senda frá sér skýr skilaboð, það þarf að þrýsta á Bandaríkjastjórn að endurskoða þessar ákvarðanir og þó að menn hafi ákveðinn frest til að segja sig frá samkomulaginu þá eru þessar ákvarðanir Trump þess eðlis að þær fara að hafa áhrif strax á morgun,“ segir Ari Trausti í Reykjavík síðdegis. „Þó það sé í sjálfu sér ekki búið að loka samkomulaginu hvað Bandaríkin snertir þá gætu þau í sjálfu sér mildað þetta ef það kemur mikill þrýstingur innan frá í Bandaríkjunum,“ bætir Ari við. Þjóðarleiðtogar hafa í dag ítrekað stuðning sinn við sáttmálann en jafnframt lýst áhyggjum vegna ákvörðunarinnar. Þá eru umhverfisverndarsamtök sömuleiðis uggandi yfir ákvörðuninni. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur tilkynnt um aukið samstarf Kína og ESB í loftslagsmálum og Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur lýst yfir eindregnum stuðningi við sáttmálann. Slíkt hið sama hafa leiðtogar Frakklands, Bretlands, Þýska. lands og Rússlands gert. Þá hafa Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýst því yfir að þau harmi ákvörðunina. Þau ákváðu í dag að tónlistarhúsið Harpa yrði böðuð grænum lit til að mótmæla gjörningi forsetans, og á sama tíma undirstrika mikilvægi þess að hér á landi verði ekki slegið slöku við að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Byggingar víða um heim hafa verið lýstar upp í grænum lit í mótmælaskyni.
Tengdar fréttir Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00 Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12 Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Sjá meira
Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2. júní 2017 07:00
Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2. júní 2017 12:12
Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2. júní 2017 14:09