Föstudagsplaylistinn: Kött Grá Pje
Tengdar fréttir
Frumsýning: Kött Grá Pjé með lagið fyrir Dag rauða nefsins í ár
Lagið ber heitið Opnum dyrnar en höfundar þess ásamt Kött Grá Pjé eru þau Karó, Kristján Eldjárn og Magnús Öder.
Föstudagsplaylisti Karítasar Óðinsdóttur
Plötusnúðurinn Karítas raðaði saman föstudags-playlistanum okkar þennan föstudaginn. Um er að ræða ákveðið forskot á sæluna því að Karítas spilar á Prikinu á morgun og ekki ólíklegt að eitthvað af þessum lögum fái að hljóma þar á bæ.
Föstudagsplaylistinn: Geoffrey Þór Huntington-Williams, framkvæmdastjóri Priksins
"Það er alltaf nóg að gera á Prikinu og við fögnum nýútkominni plötu Arons Can yfir helgina. Þessi playlisti er drifbensín á daglegu verkin. Sé stuð.“ Segir Geoffrey, potturinn og pannan á Prikinu, sem dregur upp úr vasanum lagalista sem er eins og kvöld á Prikinu þjappað saman í 10 lög.
Föstudagsplaylisti Hildar
Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sauð saman föstudagsplaylistann fyrir Lífið að þessu sinni. "Þetta er svona blanda af nýjum og gömlum stuðlögum úr öllum áttum sem eiga það sameiginlegt að láta manni líða eins og maður sé mjög töff,“ segir Hildur.