Sigga Kling spáði fyrir lesendum Vísis í beinni Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júní 2017 15:15 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hófst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Með Sigríði til halds og trausts í útsendingunni verður Stefán Árni Pálsson, fréttamaður á Vísi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að ofan en til að taka þátt þarf skrifa í þráðinn við útsendinguna á Facebook-síðu Vísis.Uppfært klukkan 15:37. Útsendingunni er lokið en hægt er að horfa á hana í spilaranum hér í fréttinni. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling - Fiskur: Í ástinni er allt að frétta Elsku Fiskur, þú ert að fara inn í svo spennandi og freistandi tíma og þú finnur að lífsgleðin er að magnast í þér. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Þarft að hefja einhvers konar uppgjör Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Munt treysta miklu meira á innsæi en áður Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert "the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil "business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Gott fyrir þig að hafa marga bolta á lofti Elsku Sporðdrekinn minn, það væri svo rosa gott fyrir þig að hætta bara að hugsa. Allt of margar hugsanir og pælingar skapa í raun bara rykugan heila. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Ljónið: Í sumar verður mjög mikill kraftur í kringum ykkur Elsku Ljónið mitt, þú tekur þátt í lífinu af ólgandi krafti! Það hafa verið töluverðar sveiflur í kringum þig undanfarið, en alltaf stendur þú upp aftur eins og fallegi bambusinn; bognar en brotnar ekki. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm. 2. júní 2017 09:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun. Sigga leggur áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Vísir fór af stað með skemmtilega nýjung fyrir nokkrum mánuðum en þá var hægt að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook Live. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hófst klukkan 14. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Með Sigríði til halds og trausts í útsendingunni verður Stefán Árni Pálsson, fréttamaður á Vísi. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum hér að ofan en til að taka þátt þarf skrifa í þráðinn við útsendinguna á Facebook-síðu Vísis.Uppfært klukkan 15:37. Útsendingunni er lokið en hægt er að horfa á hana í spilaranum hér í fréttinni.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling - Fiskur: Í ástinni er allt að frétta Elsku Fiskur, þú ert að fara inn í svo spennandi og freistandi tíma og þú finnur að lífsgleðin er að magnast í þér. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Þarft að hefja einhvers konar uppgjör Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Munt treysta miklu meira á innsæi en áður Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert "the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil "business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Gott fyrir þig að hafa marga bolta á lofti Elsku Sporðdrekinn minn, það væri svo rosa gott fyrir þig að hætta bara að hugsa. Allt of margar hugsanir og pælingar skapa í raun bara rykugan heila. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Ljónið: Í sumar verður mjög mikill kraftur í kringum ykkur Elsku Ljónið mitt, þú tekur þátt í lífinu af ólgandi krafti! Það hafa verið töluverðar sveiflur í kringum þig undanfarið, en alltaf stendur þú upp aftur eins og fallegi bambusinn; bognar en brotnar ekki. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. 2. júní 2017 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm. 2. júní 2017 09:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu Sjá meira
Sumarspá Siggu Kling - Fiskur: Í ástinni er allt að frétta Elsku Fiskur, þú ert að fara inn í svo spennandi og freistandi tíma og þú finnur að lífsgleðin er að magnast í þér. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Bogmaður: Leyfðu þér að vera svolítið í sviðsljósinu Elsku Bogmaðurinn minn, þú leggur svo mikla orku í að gera allt vel og ná árangri og þú hefur bæði hæfileika til að vera undirmaður og yfirmaður. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Þarft að hefja einhvers konar uppgjör Elsku Vogin mín, það er mjög mikil spenna í loftinu og ef þú notar hana rétt þá mun hún breytast í orku. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Munt treysta miklu meira á innsæi en áður Elsku Hrúturinn minn, þó að þú hafir lent í mýmörgum hindrunum undanfarið þá sérðu að það eru bara áskoranir. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert "the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil "business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Gott fyrir þig að hafa marga bolta á lofti Elsku Sporðdrekinn minn, það væri svo rosa gott fyrir þig að hætta bara að hugsa. Allt of margar hugsanir og pælingar skapa í raun bara rykugan heila. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Meyjan: Átt það til að leita langt yfir skammt Elsku Meyjan mín, það er búin að vera mikil og há tíðni hjá þér og þú þolir illa að bíða. Þér finnst eins og hlutirnir hafi ekki gengið upp eins og þú vildir. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Ljónið: Í sumar verður mjög mikill kraftur í kringum ykkur Elsku Ljónið mitt, þú tekur þátt í lífinu af ólgandi krafti! Það hafa verið töluverðar sveiflur í kringum þig undanfarið, en alltaf stendur þú upp aftur eins og fallegi bambusinn; bognar en brotnar ekki. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Tvíburi: Hefur þetta skemmtikraftagen til að hressa alla Elsku Tvíburi, sú tilfinning hefur komið upp að þér finnist þú vera að missa máttinn en þú hefur svo einstaka hæfileika að breiða yfir og sýna skemmtilega tilburði. 2. júní 2017 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Nautið: Að vera í varnarstöðu boðar bara gott Elsku Nautið mitt, það er búið að vera svolítið nautaat í kringum þig svo þér hefur fundist þú þurfa að verja þig með kjafti og klóm. 2. júní 2017 09:00