Sjáið Tiger Woods reyna að ganga eftir beinni línu þegar hann var handtekinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2017 08:30 Tiger Woods með lögreglumönnunum þessa örlagaríku nótt. Vísir/Samsett Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. Handtakan varð að heimsfrétt enda á ferðinni einn frægasti íþróttamaður heimsins þótt að illa hafi gengið hjá kappanum síðustu ár. Það er ljós á öllu í þessu myndbandi að Tiger er í engu ástandi til að aka bíl því hann er óskýr í máli, ringlaður og það reynist honum mjög erfitt að fylgja fyrirmælum lögreglunnar. Lögreglumaðurinn biður Tiger meðal annars að ganga eftir beinni línu sem gengur mjög illa hjá kappanum.Florida police release dashcam video of golfer Tiger Woods, after he was found asleep at the wheel of his car https://t.co/apV5AhzRgFpic.twitter.com/SnLndxhjZb — BBC News (World) (@BBCWorld) June 1, 2017Tiger Woods: Police dashcam footage shows golf star's arrest in Florida https://t.co/iFAumWfn4Qpic.twitter.com/95Hp36Vntm — Sky News (@SkyNews) June 1, 2017 Tiger fannst í Mercedes-Benz AMG 65 bíl sínum við vegakantinn en honum tókst þó ekki að koma bílnum alveg af veginum og lokaði hann því hálfvegis hægri akreininni. Bílinn var líka eitthvað skemmdur og það er því ekkert skrýtið að lögreglan hafi stoppað. Lögreglumaðurinn gefst síðan á endanum upp á Tiger og handtekur hann vegna grunsemda um að hafa keyrt undir áhrifum. Ekkert áfengismagn fannst þegar Tiger var látinn blása en hann viðurkenndi strax að hafa verið að taka lyf. Tiger er að glíma við eftirmála aðgerðar á baki sem hefur haldið honum mikið frá keppni á síðustu misserum. Sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum hafa keppst við að sýna myndbandið eftir að það var gert opinbert í nótt. Golf Tengdar fréttir Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Lögreglan í Jupiter í Florída-fylki í Bandaríkjunum hefur sent frá sér myndbandið af því þegar golfarinn Tiger Woods var handtekinn á mánudagskvöldið. Handtakan varð að heimsfrétt enda á ferðinni einn frægasti íþróttamaður heimsins þótt að illa hafi gengið hjá kappanum síðustu ár. Það er ljós á öllu í þessu myndbandi að Tiger er í engu ástandi til að aka bíl því hann er óskýr í máli, ringlaður og það reynist honum mjög erfitt að fylgja fyrirmælum lögreglunnar. Lögreglumaðurinn biður Tiger meðal annars að ganga eftir beinni línu sem gengur mjög illa hjá kappanum.Florida police release dashcam video of golfer Tiger Woods, after he was found asleep at the wheel of his car https://t.co/apV5AhzRgFpic.twitter.com/SnLndxhjZb — BBC News (World) (@BBCWorld) June 1, 2017Tiger Woods: Police dashcam footage shows golf star's arrest in Florida https://t.co/iFAumWfn4Qpic.twitter.com/95Hp36Vntm — Sky News (@SkyNews) June 1, 2017 Tiger fannst í Mercedes-Benz AMG 65 bíl sínum við vegakantinn en honum tókst þó ekki að koma bílnum alveg af veginum og lokaði hann því hálfvegis hægri akreininni. Bílinn var líka eitthvað skemmdur og það er því ekkert skrýtið að lögreglan hafi stoppað. Lögreglumaðurinn gefst síðan á endanum upp á Tiger og handtekur hann vegna grunsemda um að hafa keyrt undir áhrifum. Ekkert áfengismagn fannst þegar Tiger var látinn blása en hann viðurkenndi strax að hafa verið að taka lyf. Tiger er að glíma við eftirmála aðgerðar á baki sem hefur haldið honum mikið frá keppni á síðustu misserum. Sjónvarpsstöðvarnar í Bandaríkjunum hafa keppst við að sýna myndbandið eftir að það var gert opinbert í nótt.
Golf Tengdar fréttir Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45 Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15 Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00 Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02 Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Benzinn hans Tigers var stórskemmdur Tiger Woods var handtekinn í Flórída á dögunum og það þarf ekki að koma á óvart að lögreglumenn hafi talið að hann væri ölvaður. 31. maí 2017 22:45
Tiger var sofandi í bílnum en ekki fullur Tiger Woods fannst sofandi í Mercedes-bifreið sinni en ekki vottur af áfengi var í honum. 30. maí 2017 15:15
Komst upp fyrir Tiger á heimslistanum: Þessu verður fagnað Haraldur Franklín Magnús sló á létta strengi á Facebook-síðu sinni. 30. maí 2017 10:00
Tiger segist ekki hafa verið undir áhrifum áfengis Kylfingurinn hefur tjáð sig eftir að hann var handtekinn vegna aksturs undir áhrifum vímugjafa í gær. 30. maí 2017 08:02
Tiger gripinn ölvaður undir stýri Vandræðunum í lífi Tiger Woods virðist ekki vera lokið en hann var handtekinn í nótt. Hann var þá ölvaður undir stýri. 29. maí 2017 15:44