Davíð vill ekki tala um krísu: Ósáttir með stigasöfnunina en krísa er stórt orð Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. júní 2017 22:36 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH. vísir/anton „Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Ég held að það sé ekki hægt að tala um krísu sem slíka, krísa er full stórt orð þótt að við séum allir ósáttir með stigasöfnunina til þessa,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, aðspurður hvort krísuástand væri komið upp í Hafnarfirði eftir 2-2 jafntefli gegn Víking í kvöld. Íslandsmeistararnir eru aðeins með átta stig í síðustu sjö leikjum og hafa aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í upphafi sumars. „Í fyrra vorum við að spila góðan varnarleik og náðum að sigla sigrum heim á því þrátt fyrir að vera ekkert að spila neitt frábæran sóknarleik. Núna gengur erfiðlega að halda markinu hreinu, við erum að leka inn mörkum og það er bara ótrúlega fúlt,“ sagði Davíð sem var sérstaklega ósáttur með varnarleikinn í öðru marki Víkinga. „Þetta var mjög vel klárað eftir góða sókn en varnarleikurinn okkar í því marki er ekki til útflutnings. Ívar tekur snertingu inn í teignum og fær svo tíma til að velja sér stað til að leggja boltann.“ FH er komið átta stigum á eftir toppliði Vals eftir átta umferðir. „Við ætluðum okkur að vera að berjast á toppnum á þessum tímapunkti en við getum ekki hugsað út í það. Við þurfum að ná að sleikja sárin og mæta almennilega inn í næsta leik, við getum ekkert verið að hugsa lengra en það.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Víkingar halda áfram að safna stigum undir stjórn Loga FH og Víkingur skildu jöfn 2-2 í Kaplakrika í kvöld í áttundu umferð Pepsi-deildar karla en þetta var fimmti leikur Víkinga í röð án ósigurs eftir að Logi Ólafsson tók við liðinu í vor. 19. júní 2017 22:30